Glefsur úr Gran Turismo 7 sáust í kynningu á Playstation 5 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. júní 2020 07:00 Leikurinn virðist afar raunverulegur. Tíðindin sem gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Raftækjaframleiðandinn Sony var að kynna Playstation 5 og nýtti tækifærið til að sýna glefsur úr Gran Turismo 7. Kazunori Yamauchi, yfirmaður Polyphony Digital, sem framleiðir Gran Turismo hafði ekki mikið að sýna. Hann lofaði þó góðri skemmtun. Bílarnir líta afar vel út og greinilegt að mikill fjöldi bíla verður í boði. Í þessu stutta myndbandi sem er hér að ofan má sjá sígilda ameríska bíla, GT-3 kappakstursbíla og gamaldags Le Mans sólarhringskappakstursbíla. Myndbandið sýnir einnig viðmót leiksins, sem minnir á fyrirrennarana. Leikurinn lítur vel út en í myndbandinu er lögð áhersla á að leikurinn bjóði upp á marga bíla og margar brautir. Það ber lítið nýtt á góma í myndbandinu. Leikjavísir Sony Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent
Tíðindin sem gleðja margt bílaáhugafólk og sérstaklega bílaáhugafólk sem spilar tölvuleiki. Gran Turismo 7 er væntanlegur. Raftækjaframleiðandinn Sony var að kynna Playstation 5 og nýtti tækifærið til að sýna glefsur úr Gran Turismo 7. Kazunori Yamauchi, yfirmaður Polyphony Digital, sem framleiðir Gran Turismo hafði ekki mikið að sýna. Hann lofaði þó góðri skemmtun. Bílarnir líta afar vel út og greinilegt að mikill fjöldi bíla verður í boði. Í þessu stutta myndbandi sem er hér að ofan má sjá sígilda ameríska bíla, GT-3 kappakstursbíla og gamaldags Le Mans sólarhringskappakstursbíla. Myndbandið sýnir einnig viðmót leiksins, sem minnir á fyrirrennarana. Leikurinn lítur vel út en í myndbandinu er lögð áhersla á að leikurinn bjóði upp á marga bíla og margar brautir. Það ber lítið nýtt á góma í myndbandinu.
Leikjavísir Sony Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent