„Er rosalega mikil landsbyggðartútta“ Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júní 2020 11:31 Eva Laufey er lögð af stað um landið. Eva Laufey og nýi matarvagninn hennar ferðast um landið í sumar og hófst fjörið á laugardaginn. Áfangastaðirnir verða sex talsins og mun Eva gefa bragðmiklar samlokur á hverjum stað. Í Íslandi í dag á Stöð 2 á laugardaginn sagði hún áhorfendum frá þessum skemmtilega verkefni, þáttunum sem fara af stað í kjölfarið og fór yfir það hvernig hægt sé að reiða fram geggjaða grísasamloku í garðpartýum í sumar. „Við ætlum að ferðast um Ísland og byrjum í Þorlákshöfn, svo í Höfn í Hornafirði, svo er það Egilsstaðir og Húsavík og þá förum við í smá pásu og tökum síðan seinni rúntinn í ágúst,“ segir Eva þegar Sindri Sindrason leit við hjá henni í matarvagninn í síðustu viku. „Hugmyndin er að kynnast landinu, fólkinu þar og matnum. Á hverjum stað finn ég eitt hráefni sem er vinsælt þar og útbý samloku. Í Þorlákshöfn ætlum við að reiða fram grænmetissamloku þar sem við fáum pestó frá bændum þar, á Höfn í Hornafirði fáum við humar.“ Eva ætlar að kynna sér bæði matarmenninguna á stöðunum og líka þeirrar afþreyingar sem hægt er að prófa þar. „Ég er rosalega mikil landsbyggðartútta og ég elska landsbyggðina, þar er svo rosalega margt spennandi.“ Eva er stödd í Höfn á Hornafirði núna og sökum veðurs verður hátíðin á Höfn í hádeginu á morgun. Síðan verður hún á Egilsstöðum 17. júní og á Húsavík 19. júní. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Eva Laufey Ísland í dag Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Eva Laufey og nýi matarvagninn hennar ferðast um landið í sumar og hófst fjörið á laugardaginn. Áfangastaðirnir verða sex talsins og mun Eva gefa bragðmiklar samlokur á hverjum stað. Í Íslandi í dag á Stöð 2 á laugardaginn sagði hún áhorfendum frá þessum skemmtilega verkefni, þáttunum sem fara af stað í kjölfarið og fór yfir það hvernig hægt sé að reiða fram geggjaða grísasamloku í garðpartýum í sumar. „Við ætlum að ferðast um Ísland og byrjum í Þorlákshöfn, svo í Höfn í Hornafirði, svo er það Egilsstaðir og Húsavík og þá förum við í smá pásu og tökum síðan seinni rúntinn í ágúst,“ segir Eva þegar Sindri Sindrason leit við hjá henni í matarvagninn í síðustu viku. „Hugmyndin er að kynnast landinu, fólkinu þar og matnum. Á hverjum stað finn ég eitt hráefni sem er vinsælt þar og útbý samloku. Í Þorlákshöfn ætlum við að reiða fram grænmetissamloku þar sem við fáum pestó frá bændum þar, á Höfn í Hornafirði fáum við humar.“ Eva ætlar að kynna sér bæði matarmenninguna á stöðunum og líka þeirrar afþreyingar sem hægt er að prófa þar. „Ég er rosalega mikil landsbyggðartútta og ég elska landsbyggðina, þar er svo rosalega margt spennandi.“ Eva er stödd í Höfn á Hornafirði núna og sökum veðurs verður hátíðin á Höfn í hádeginu á morgun. Síðan verður hún á Egilsstöðum 17. júní og á Húsavík 19. júní. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Eva Laufey Ísland í dag Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira