Fréttamaður CNN dýrkar dvölina á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júní 2020 15:30 Foster nýtur sín hér á landi. Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tekið hefur verið eftir því um heim allan hversu vel hefur gengið að ráða við veiruna hér á landi og þykir það fréttnæmt. Foster er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum TikTok og greinir hann vel frá dvölinni hér á landi á þeim vettvangi. Hann hitti meðal annars Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan stjórnarráðið og sýndi frá því á miðlinum. Það að komast út að borða er eitthvað sem fer vel í Foster og svo hitti hann flottan hóp af Íslendingum úti á landi. Svo var hann með Bláa Lónið út af fyrir sig. Það var K100 sem greindi fyrst frá ferð Foster hér á landi. @maxfostercnn Country now reopening after beating Covid. New visitors have to take test or go straight to quarantine ♬ i LiKe iT bUt nOt a LoT - lilianne.vana @maxfostercnn A group of Poles doing laughing exercises to warm up before jumping in to a freezing Icelandic waterfall ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland never had a full lockdown & has one of the lowest virus death rates in the world. It was all about track-and-trace. Masks aren’t even a thing ♬ original sound - kellanreck @maxfostercnn #Iceland is reopening to tourists after beating off the virus, which was spreading at an alarming rate at one point. ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland’s iconic #bluelagoon What an honour to have it to myself. Shot by Luis Graham-Yooil. Full story: CNN.com ♬ Bella ciao - HUGEL Remix Extended - El Profesor Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Max Foster, fréttamaður CNN, kom á dögunum til landsins til að flytja fréttir af stöðunni hér á landi í tengslum við útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Tekið hefur verið eftir því um heim allan hversu vel hefur gengið að ráða við veiruna hér á landi og þykir það fréttnæmt. Foster er nokkuð virkur á samfélagsmiðlinum TikTok og greinir hann vel frá dvölinni hér á landi á þeim vettvangi. Hann hitti meðal annars Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra fyrir utan stjórnarráðið og sýndi frá því á miðlinum. Það að komast út að borða er eitthvað sem fer vel í Foster og svo hitti hann flottan hóp af Íslendingum úti á landi. Svo var hann með Bláa Lónið út af fyrir sig. Það var K100 sem greindi fyrst frá ferð Foster hér á landi. @maxfostercnn Country now reopening after beating Covid. New visitors have to take test or go straight to quarantine ♬ i LiKe iT bUt nOt a LoT - lilianne.vana @maxfostercnn A group of Poles doing laughing exercises to warm up before jumping in to a freezing Icelandic waterfall ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland never had a full lockdown & has one of the lowest virus death rates in the world. It was all about track-and-trace. Masks aren’t even a thing ♬ original sound - kellanreck @maxfostercnn #Iceland is reopening to tourists after beating off the virus, which was spreading at an alarming rate at one point. ♬ original sound - maxfostercnn @maxfostercnn Iceland’s iconic #bluelagoon What an honour to have it to myself. Shot by Luis Graham-Yooil. Full story: CNN.com ♬ Bella ciao - HUGEL Remix Extended - El Profesor
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira