Skilaboð um niðurstöður hafa ekki alltaf skilað sér Sylvía Hall skrifar 18. júní 2020 14:54 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Lögreglan Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Á upplýsingafundi almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir framkvæmdina ganga vel fyrir sig. Hnökrar væru þó enn að koma upp og helstu vandræðin væru upplýsingagjöf til einstaklinga varðandi niðurstöður úr sýnatökum. Alma D. Möller landlæknir sagði dæmi um að niðurstöður hefðu ekki komist til skila með SMS skilaboðum. Því væri öruggast að sækja appið þar sem væri einnig hægt að fá samband við heilbrigðisstarfsfólk í gegnum netspjall. Alma D. Möller landlæknir.Lögreglan Aukning hefur orðið í notendum appsins og segir Alma það benda til þess að ferðamenn séu að nýta sér það. Notendum fjölgar um nokkur hundruð milli daga en þann 15. júní síðastliðinn voru um 143.300 notendur. Þá er áætlað að gera upp skimunina eftir tvær vikur og útfæra framhaldið nánar. Að sögn Þórólfs verður það þó gert fyrr ef eitthvað óvænt kemur upp. Hann segir þó skimunina mikilvægt tæki til þess að hafa betri yfirsýn yfir faraldurinn og þær upplýsingar sem safnast við hana séu mikilvægar. Frá því að skimun hófst á mánudag hafa tæplega þrjú þúsund komið til landsins. Af þeim hafa sýni verið tekin frá 2.400 og hafa sex greinst með veiruna. Tveir eru taldir vera smitandi og eru því í einangrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40 Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34 Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Ýmis vandamál hafa komið upp við skimun á landamærunum eins og við var búist. Meðal þess sem unnið er að því að bæta er upplýsingagjöf til ferðamanna og tryggja að allt sé skýrt við komuna til landsins. Á upplýsingafundi almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra sagði Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir framkvæmdina ganga vel fyrir sig. Hnökrar væru þó enn að koma upp og helstu vandræðin væru upplýsingagjöf til einstaklinga varðandi niðurstöður úr sýnatökum. Alma D. Möller landlæknir sagði dæmi um að niðurstöður hefðu ekki komist til skila með SMS skilaboðum. Því væri öruggast að sækja appið þar sem væri einnig hægt að fá samband við heilbrigðisstarfsfólk í gegnum netspjall. Alma D. Möller landlæknir.Lögreglan Aukning hefur orðið í notendum appsins og segir Alma það benda til þess að ferðamenn séu að nýta sér það. Notendum fjölgar um nokkur hundruð milli daga en þann 15. júní síðastliðinn voru um 143.300 notendur. Þá er áætlað að gera upp skimunina eftir tvær vikur og útfæra framhaldið nánar. Að sögn Þórólfs verður það þó gert fyrr ef eitthvað óvænt kemur upp. Hann segir þó skimunina mikilvægt tæki til þess að hafa betri yfirsýn yfir faraldurinn og þær upplýsingar sem safnast við hana séu mikilvægar. Frá því að skimun hófst á mánudag hafa tæplega þrjú þúsund komið til landsins. Af þeim hafa sýni verið tekin frá 2.400 og hafa sex greinst með veiruna. Tveir eru taldir vera smitandi og eru því í einangrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40 Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34 Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Bein útsending: Upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00. 18. júní 2020 13:40
Eitt nýtt smit en virkum smitum fækkar Virk kórónuveirusmit eru nú fimm hér á landi. 18. júní 2020 13:34
Gengur ekki að fólk sé að faðmast Fólk sem kemur til landsins þarf að fara varlega þar til það fær niðurstöður úr skimun. 16. júní 2020 14:22