Hjúkrunarfræðingar sýna samningsnefnd samstöðu fyrir utan Karphúsið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júní 2020 15:02 Hjúkrunarfræðingar safnast saman fyrir utan Karphúsið til að sýna samningsnefnd Fíh samstöðu. Vísir/Friðrik Hjúkrunarfræðingar söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag áður en samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins mættu þar til fundar á þriðja tímanum. Um þrjátíu hjúkrunarfræðingar voru fyrir utan og klöppuðu þegar samningsnefnd þeirra gekk inn í húsið. Fundur samninganefnda átti að hefjast klukkan 14 í dag en hann hefur frestast og funda þær nú sitt í hvoru lagi. Yfirvofandi verkfall hefst klukkan átta í fyrramálið náist samningar ekki fyrir þann tíma. Samstöðufundur hjúkrunarfræðinga fyrir utan Karphúsið.Vísir/Elísabet Gísli Níls Einarsson, stjórnarmaður í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem staddur var á samstöðufundinum í dag sagði í samtali við fréttastofu að hljóðið væri þungt í félagsmönnum og að hjúkrunarfræðingar hefðu ákveðið að koma og sýna samninganefndinni samstöðu fyrir fundinn í dag. Þá hafi hjúkrunarfræðingar verið hryggjarstykki í heilbrigðisþjónustu á meðan á kórónuveirufaraldrinum stæði og nú þegar mögulega væri von á annarri bylgju væri leiðinlegt að hjúkrunarfræðingar væru enn samningslausir. Hlé var gert á sameiginlegum fundi samninganefndanna á fjórða tímanum í gær en þá höfðu nefndirnar fundað frá því klukkan hálf tíu um morguninn. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh sagði stöðuna mjög snúna í samtali við fréttastofu. Viðræður strandi á launaliðnum. Hjúkrunarfræðingar hafa verið samningslausir í fimmtán mánuði og verði af verkfalli mun almenn símaráðgjöf og netspjall heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu líklegast falla niður auk þess sem ungbarnavernd, heilsuvernd aldraðra og heimahjúkrun mun raskast. Þá verður einnig röskun á Kjaramál Verkföll 2020 Heilbrigðismál Tengdar fréttir Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53 Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31 Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag áður en samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins mættu þar til fundar á þriðja tímanum. Um þrjátíu hjúkrunarfræðingar voru fyrir utan og klöppuðu þegar samningsnefnd þeirra gekk inn í húsið. Fundur samninganefnda átti að hefjast klukkan 14 í dag en hann hefur frestast og funda þær nú sitt í hvoru lagi. Yfirvofandi verkfall hefst klukkan átta í fyrramálið náist samningar ekki fyrir þann tíma. Samstöðufundur hjúkrunarfræðinga fyrir utan Karphúsið.Vísir/Elísabet Gísli Níls Einarsson, stjórnarmaður í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, sem staddur var á samstöðufundinum í dag sagði í samtali við fréttastofu að hljóðið væri þungt í félagsmönnum og að hjúkrunarfræðingar hefðu ákveðið að koma og sýna samninganefndinni samstöðu fyrir fundinn í dag. Þá hafi hjúkrunarfræðingar verið hryggjarstykki í heilbrigðisþjónustu á meðan á kórónuveirufaraldrinum stæði og nú þegar mögulega væri von á annarri bylgju væri leiðinlegt að hjúkrunarfræðingar væru enn samningslausir. Hlé var gert á sameiginlegum fundi samninganefndanna á fjórða tímanum í gær en þá höfðu nefndirnar fundað frá því klukkan hálf tíu um morguninn. Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Fíh sagði stöðuna mjög snúna í samtali við fréttastofu. Viðræður strandi á launaliðnum. Hjúkrunarfræðingar hafa verið samningslausir í fimmtán mánuði og verði af verkfalli mun almenn símaráðgjöf og netspjall heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu líklegast falla niður auk þess sem ungbarnavernd, heilsuvernd aldraðra og heimahjúkrun mun raskast. Þá verður einnig röskun á
Kjaramál Verkföll 2020 Heilbrigðismál Tengdar fréttir Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53 Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31 Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21. júní 2020 11:53
Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20. júní 2020 16:31
Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20. júní 2020 12:03