Burnley síðasta liðið til að spila en kálfinn stoppar Jóhann Berg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2020 15:30 Jóhann Berg Guðmundsson í leik með Burnley liðinu. Vísir/Getty Aðeins eitt lið í allri ensku úrvalsdeildinni hefur ekki spilað leik eftir að deildin fór aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley spila í kvöld sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í þrjá og hálfan mánuð þegar liðið heimsækir Manchester City. The wait is over, we're back this evening! pic.twitter.com/PokWY1m1YE— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 22, 2020 Mótherjarnir í Manchester City höfðu spilað frestaðan leik fyrir helgi og öll hin liðin sem voru ekki búin að spila áttu leiki um helgina. Síðasti leikur Burnley var á móti Tottenham á heimavelli 7. mars síðastliðinn og endaði með 1-1 jafntefli. Síðan eru liðnir 107 dagar. Jóhann Berg Guðmundsson missti af leiknum á móti Tottenham vegna meiðsla sem og síðustu átta deildarleikjum liðsins fyrir að öllum leikjum var frestað vegna COVID-19. Hann verður ekki heldur með í kvöld þar sem kálfameiðsli hans tóku sig upp. Sean Dyche confirms that Ashley Barnes, Chris Wood and Johann Berg Gudmundsson will all be unavailable for the Clarets trip to the Etihad on Monday.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 18, 2020 Síðasti leikur Jóhanns Berg Guðmundssonar í ensku úrvalsdeildinni var á móti Aston Villa á Nýársdag. Jóhann Berg kom þá inn á sem varamaður í hálfleik. Þremur dögum síðar var hann í byrjunarliðinu í bikarleik á móti Peterborough en fór þá meiddur af velli í hálfleik. Þetta þýðir að Jóhann Berg hefur beðið í 170 daga eftir að spila með Burnley liðinu eða síðan frá þessum bikarleik 4. janúar síðastliðnum. Sú bið mun lengjast enn frekar en vonandi styttist í endurkomuna hjá okkar manni. Eftir leikinn í kvöld verða öll liðin í ensku úrvalsdeildinni búin að spila 30 leiki sem þýðir jafnframt að þau eiga öll eftir átta leiki. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Sjá meira
Aðeins eitt lið í allri ensku úrvalsdeildinni hefur ekki spilað leik eftir að deildin fór aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn. Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley spila í kvöld sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í þrjá og hálfan mánuð þegar liðið heimsækir Manchester City. The wait is over, we're back this evening! pic.twitter.com/PokWY1m1YE— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 22, 2020 Mótherjarnir í Manchester City höfðu spilað frestaðan leik fyrir helgi og öll hin liðin sem voru ekki búin að spila áttu leiki um helgina. Síðasti leikur Burnley var á móti Tottenham á heimavelli 7. mars síðastliðinn og endaði með 1-1 jafntefli. Síðan eru liðnir 107 dagar. Jóhann Berg Guðmundsson missti af leiknum á móti Tottenham vegna meiðsla sem og síðustu átta deildarleikjum liðsins fyrir að öllum leikjum var frestað vegna COVID-19. Hann verður ekki heldur með í kvöld þar sem kálfameiðsli hans tóku sig upp. Sean Dyche confirms that Ashley Barnes, Chris Wood and Johann Berg Gudmundsson will all be unavailable for the Clarets trip to the Etihad on Monday.— Burnley FC (@BurnleyOfficial) June 18, 2020 Síðasti leikur Jóhanns Berg Guðmundssonar í ensku úrvalsdeildinni var á móti Aston Villa á Nýársdag. Jóhann Berg kom þá inn á sem varamaður í hálfleik. Þremur dögum síðar var hann í byrjunarliðinu í bikarleik á móti Peterborough en fór þá meiddur af velli í hálfleik. Þetta þýðir að Jóhann Berg hefur beðið í 170 daga eftir að spila með Burnley liðinu eða síðan frá þessum bikarleik 4. janúar síðastliðnum. Sú bið mun lengjast enn frekar en vonandi styttist í endurkomuna hjá okkar manni. Eftir leikinn í kvöld verða öll liðin í ensku úrvalsdeildinni búin að spila 30 leiki sem þýðir jafnframt að þau eiga öll eftir átta leiki.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Sjá meira