Þingfundi slitið laust eftir klukkan tvö í nótt Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. júní 2020 07:18 Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, flytur lokaræðu þingfundarins á meðan þingforsetarnir Bryndís Haraldsdóttir og Steingrímur J. Sigfússon ræða saman. Alþingi Bryndís Haraldsdóttir varaforseti Alþingis sleit þingfundi laust eftir klukkan tvö í nótt þegar umræðum um annars vegar fimm ára samgönguáætlun og hins vegar fimmtán ára samgönguáætlun var frestað. Dagskrármálum 4-21 voru tekin af dagskrá með fundarslitum. Ræður þingmanna Miðflokksins um aðallega Borgarlínu voru ástæða þess að fundurinn dróst langt fram yfir miðnætti. Síðastur á mælendaskrá var Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, sem kvaðst vera andvígur veggjöldum og vildi láta kanna afstöðu þjóðarinnar til þeirra áður en þau yrðu tekin upp. Hann lauk máli sinni á þjóðsögu um bóndann Grana á Snæfellsnesi sem gerði tilraun til að innheimta veggjöld með skelfilegum afleiðingum. „Illa undu menn tollgreiðslu þessari enda launuðu þeir Grana bónda hana því einhvern morgun fannst hann dauður hangandi við annan dyrastafinn í garðshliðinu. Hefur sá vegur aldrei verið tollaður síðan.“ Líkt og fréttastofa greindi frá í gær var ákveðið á fundi forsætisnefndar að fella starfsætlun Alþingis úr gildi. Eldhúsdagsumræður verð þó samkvæmt fyrir áætlun á dagskrá í kvöld klukkan 19.30. Þingfundur hefst síðan klukkan 11.30 í dag. Alþingi Miðflokkurinn Samgöngur Tengdar fréttir Telur of snemmt að tala um málþóf: „Það er heilmikið ósagt í þessum málum“ Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki stunda málþóf í umræðu um samgönguáætlun. Aftur á móti geti verið tilefni til þess. 22. júní 2020 18:45 Mikilvægt að tekið verði til á „stjórnarheimilinu“ fyrir þinglok Þingmenn Miðflokksins hafa haldið umræðu um samgönguáætlun til næstu fimm og fimmtán ára gangandi síðan klukkan ellefu í morgun. Þingmaður vinstri grænna sakar Miðflokkinn um málþóf. Stefnt er að því að ljúka störfum þingsins fyrir lok næstu viku. 20. júní 2020 20:51 Sakaði Miðflokkinn um að draga rök gegn borgarlínu „út úr rassgatinu á sér“ Þingmaður Miðflokksins telur ekki forsvaranlegt að verja tugum milljarða í borgarlínuverkefnið. Þingmaður Pírata sakar flokkinn um lýðskrum en Miðflokkurinn virðist einangraður á Alþingi í afstöðu sinni gegn áformun um uppbyggingu borgarlínu. 10. júní 2020 13:44 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Bryndís Haraldsdóttir varaforseti Alþingis sleit þingfundi laust eftir klukkan tvö í nótt þegar umræðum um annars vegar fimm ára samgönguáætlun og hins vegar fimmtán ára samgönguáætlun var frestað. Dagskrármálum 4-21 voru tekin af dagskrá með fundarslitum. Ræður þingmanna Miðflokksins um aðallega Borgarlínu voru ástæða þess að fundurinn dróst langt fram yfir miðnætti. Síðastur á mælendaskrá var Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins, sem kvaðst vera andvígur veggjöldum og vildi láta kanna afstöðu þjóðarinnar til þeirra áður en þau yrðu tekin upp. Hann lauk máli sinni á þjóðsögu um bóndann Grana á Snæfellsnesi sem gerði tilraun til að innheimta veggjöld með skelfilegum afleiðingum. „Illa undu menn tollgreiðslu þessari enda launuðu þeir Grana bónda hana því einhvern morgun fannst hann dauður hangandi við annan dyrastafinn í garðshliðinu. Hefur sá vegur aldrei verið tollaður síðan.“ Líkt og fréttastofa greindi frá í gær var ákveðið á fundi forsætisnefndar að fella starfsætlun Alþingis úr gildi. Eldhúsdagsumræður verð þó samkvæmt fyrir áætlun á dagskrá í kvöld klukkan 19.30. Þingfundur hefst síðan klukkan 11.30 í dag.
Alþingi Miðflokkurinn Samgöngur Tengdar fréttir Telur of snemmt að tala um málþóf: „Það er heilmikið ósagt í þessum málum“ Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki stunda málþóf í umræðu um samgönguáætlun. Aftur á móti geti verið tilefni til þess. 22. júní 2020 18:45 Mikilvægt að tekið verði til á „stjórnarheimilinu“ fyrir þinglok Þingmenn Miðflokksins hafa haldið umræðu um samgönguáætlun til næstu fimm og fimmtán ára gangandi síðan klukkan ellefu í morgun. Þingmaður vinstri grænna sakar Miðflokkinn um málþóf. Stefnt er að því að ljúka störfum þingsins fyrir lok næstu viku. 20. júní 2020 20:51 Sakaði Miðflokkinn um að draga rök gegn borgarlínu „út úr rassgatinu á sér“ Þingmaður Miðflokksins telur ekki forsvaranlegt að verja tugum milljarða í borgarlínuverkefnið. Þingmaður Pírata sakar flokkinn um lýðskrum en Miðflokkurinn virðist einangraður á Alþingi í afstöðu sinni gegn áformun um uppbyggingu borgarlínu. 10. júní 2020 13:44 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
Telur of snemmt að tala um málþóf: „Það er heilmikið ósagt í þessum málum“ Formaður Miðflokksins segir flokkinn ekki stunda málþóf í umræðu um samgönguáætlun. Aftur á móti geti verið tilefni til þess. 22. júní 2020 18:45
Mikilvægt að tekið verði til á „stjórnarheimilinu“ fyrir þinglok Þingmenn Miðflokksins hafa haldið umræðu um samgönguáætlun til næstu fimm og fimmtán ára gangandi síðan klukkan ellefu í morgun. Þingmaður vinstri grænna sakar Miðflokkinn um málþóf. Stefnt er að því að ljúka störfum þingsins fyrir lok næstu viku. 20. júní 2020 20:51
Sakaði Miðflokkinn um að draga rök gegn borgarlínu „út úr rassgatinu á sér“ Þingmaður Miðflokksins telur ekki forsvaranlegt að verja tugum milljarða í borgarlínuverkefnið. Þingmaður Pírata sakar flokkinn um lýðskrum en Miðflokkurinn virðist einangraður á Alþingi í afstöðu sinni gegn áformun um uppbyggingu borgarlínu. 10. júní 2020 13:44