NATO-kafbátur sigldi inn í Sundahöfn Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. júní 2020 10:43 Kafbáturinn siglir undir þýskum fána. Vísir/frikki Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum, þar sem hann liggur nú við bryggju. Utanríkisráðuneytið gat ekki veitt upplýsingar um málið að svo stöddu en kafbáturinn er merktur NATO, samkvæmt vefsíðunni Marine traffic. Kafbáturinn, sem siglir undir þýskum fána, virðist tengjast æfingu NATO undir formerkjunum Dynamic Mongoose, sem haldin verður hér á landi næstu daga. Æfingin hefst 29. júní og stendur yfir til 10. júlí. Áhafnir herskipa, flugvéla og þyrla munu þar æfa það að leita að, elta uppi og granda kafbátum. Kafbáturinn að sigla inn í Sundahöfn í morgun.Vísir/Frikki Fram kom í tilkynningu Samgöngustofu í gær að lögregla legði nú bann við drónaflugi á svæðinu við Skarfabakka við Sundahöfn á meðan herskip og kafbátar NATO lægju hér við höfn. Bannið gildir frá deginum í dag til og með mánudeginum 29. júní. Þá má búast við fleiri skipum hingað til lands vegna æfingarinnar. Þannig er breska herskipið HMS Kent nú skammt undan úti fyrir Faxaflóa og búast má við að skipið komi til hafnar eftir hádegi. NATO Varnarmál Reykjavík Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira
Kafbátur á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO) var úti fyrir Faxaflóa nú í morgun og sigldi svo inn í Sundahöfn á tíunda tímanum, þar sem hann liggur nú við bryggju. Utanríkisráðuneytið gat ekki veitt upplýsingar um málið að svo stöddu en kafbáturinn er merktur NATO, samkvæmt vefsíðunni Marine traffic. Kafbáturinn, sem siglir undir þýskum fána, virðist tengjast æfingu NATO undir formerkjunum Dynamic Mongoose, sem haldin verður hér á landi næstu daga. Æfingin hefst 29. júní og stendur yfir til 10. júlí. Áhafnir herskipa, flugvéla og þyrla munu þar æfa það að leita að, elta uppi og granda kafbátum. Kafbáturinn að sigla inn í Sundahöfn í morgun.Vísir/Frikki Fram kom í tilkynningu Samgöngustofu í gær að lögregla legði nú bann við drónaflugi á svæðinu við Skarfabakka við Sundahöfn á meðan herskip og kafbátar NATO lægju hér við höfn. Bannið gildir frá deginum í dag til og með mánudeginum 29. júní. Þá má búast við fleiri skipum hingað til lands vegna æfingarinnar. Þannig er breska herskipið HMS Kent nú skammt undan úti fyrir Faxaflóa og búast má við að skipið komi til hafnar eftir hádegi.
NATO Varnarmál Reykjavík Mest lesið Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Fleiri fréttir „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Sjá meira