Stafrænn gagnagrunnur í vefnaði opnaður formlega á HönnunarMars Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. júní 2020 16:00 Lilja Dögg Alfreðsdóttir Mennta- og menningarmálaráðherra opnar hér gagnagrunninn í vefnaði Aðsend mynd Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars nýjan stafrænan gagnagrunn í vefnaði. Gagnagrunnurinn er á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, og fór formlega opnunin fram á sýningunni Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð. „Verkefnið felur í sér skrásetningu og ljósmyndun frumgagna vefnaðarmunstra, uppskrifta og vefnaðarprufa sem varðveitt eru í Kvennaskólanum á Blönduós. Þessi stafrænu gögn eru nú orðin að gagnagrunni í vefnaði sem er aðgengilegur á heimasíðu Textílmiðstöðvar Íslands,“ segir Ragnheiður Björk Þórsdóttir verkefnastjóri verkefnisins í samtali við Vísi. Aðstoðarmenn hennar eru Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir og Cornelia Theimar Gardella. Verkefnið felur í sér skrásetningu og ljósmyndun frumgagna vefnaðarmunstra, uppskrifta og vefnaðarprufaAðsend mynd Á sýningu Textílmiðstöðvar má sjá stafrænan vefnað sem allur er unnin út frá munstrum í þessum gagnagrunni. „Textíl- og fatahönnun sprettur af gamalli og sterkri arfleifð á Íslandi sem stenst mjög vel alþjóðlega samkeppni. Ferðalag mitt um Hönnunarmars hófst að þessu sinni á sýningunni Hefðbundin munstur í starfrænni framtíð. Textílmiðstöð Íslands sinnir framsækinni alþjóðlegri starfsemi í rannsóknum og þróun á sviði textíliðnaðar svo eftir er tekið út fyrir landsteinana. Það er aðdáunarvert hvað við eigum framúrskarandi fatahönnuði og skartgripahönnuði á Íslandi,“ sagði Lilja Dögg í samtali við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Þar setti hún saman sína dagskrá fyrir HönnunarMars í ár undir yfirskriftinni Minn HönnunarMars. „Hönnun og arkitektúr snerta öll svið samfélags og atvinnulífs. Áskoranir þjóða heims eru stærri en nokkru sinni og þarf hugvit og sköpunarkraft til að takast á við þær og þróa skapandi lausnir og tækifæri framtíðar. Í öllum því skapandi og öfluga fólki sem starfar við þessar greinar býr hugvit og kraftur sem mun skipta sköpum fyrir jákvæða framtíðarþróun samfélags og efnahagslífs á Íslandi. Hönnunarmars hefur í meira en áratug verið boðberi bjartari tíma og það á betur við nú en nokkru sinni fyrr. Ég hlakka alltaf til hátíðarinnar og hvet alla til að mæta,“ sagði Lilja. Hennar dagskrá má finna á vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. Frá opnunarviðburðinum.Aðsend mynd Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð og Rannís verkefnið hjá Textílmiðstöð Íslands á Blönduósi er sýnt á Hönnunarmars 2020 að Hverfisgötu 82. ,,Að byggja stafræna textílbrú til framtíðar” eða ,,Bridging Textiles to the Digital Future" er rannsóknaverkefni Textílmiðstöðvar Íslands styrkt af Tækniþróunarsjóði Rannís. Sýningin er opnin alla helgina frá 12 til 17. HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars. HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Tengdar fréttir Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. 26. júní 2020 10:00 Útlandastemning í borginni og Hafnartorg vaknaði til lífs Þórey Einarsdóttir núverandi stjórnandi HönnunarMars og Sara Jónsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri hátíðarinnar voru á meðal viðmælanda í Hönnunarspjalli Studio 2020 á Vísi í dag. 25. júní 2020 22:00 Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars nýjan stafrænan gagnagrunn í vefnaði. Gagnagrunnurinn er á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, og fór formlega opnunin fram á sýningunni Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð. „Verkefnið felur í sér skrásetningu og ljósmyndun frumgagna vefnaðarmunstra, uppskrifta og vefnaðarprufa sem varðveitt eru í Kvennaskólanum á Blönduós. Þessi stafrænu gögn eru nú orðin að gagnagrunni í vefnaði sem er aðgengilegur á heimasíðu Textílmiðstöðvar Íslands,“ segir Ragnheiður Björk Þórsdóttir verkefnastjóri verkefnisins í samtali við Vísi. Aðstoðarmenn hennar eru Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir og Cornelia Theimar Gardella. Verkefnið felur í sér skrásetningu og ljósmyndun frumgagna vefnaðarmunstra, uppskrifta og vefnaðarprufaAðsend mynd Á sýningu Textílmiðstöðvar má sjá stafrænan vefnað sem allur er unnin út frá munstrum í þessum gagnagrunni. „Textíl- og fatahönnun sprettur af gamalli og sterkri arfleifð á Íslandi sem stenst mjög vel alþjóðlega samkeppni. Ferðalag mitt um Hönnunarmars hófst að þessu sinni á sýningunni Hefðbundin munstur í starfrænni framtíð. Textílmiðstöð Íslands sinnir framsækinni alþjóðlegri starfsemi í rannsóknum og þróun á sviði textíliðnaðar svo eftir er tekið út fyrir landsteinana. Það er aðdáunarvert hvað við eigum framúrskarandi fatahönnuði og skartgripahönnuði á Íslandi,“ sagði Lilja Dögg í samtali við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Þar setti hún saman sína dagskrá fyrir HönnunarMars í ár undir yfirskriftinni Minn HönnunarMars. „Hönnun og arkitektúr snerta öll svið samfélags og atvinnulífs. Áskoranir þjóða heims eru stærri en nokkru sinni og þarf hugvit og sköpunarkraft til að takast á við þær og þróa skapandi lausnir og tækifæri framtíðar. Í öllum því skapandi og öfluga fólki sem starfar við þessar greinar býr hugvit og kraftur sem mun skipta sköpum fyrir jákvæða framtíðarþróun samfélags og efnahagslífs á Íslandi. Hönnunarmars hefur í meira en áratug verið boðberi bjartari tíma og það á betur við nú en nokkru sinni fyrr. Ég hlakka alltaf til hátíðarinnar og hvet alla til að mæta,“ sagði Lilja. Hennar dagskrá má finna á vef Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs. Frá opnunarviðburðinum.Aðsend mynd Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð og Rannís verkefnið hjá Textílmiðstöð Íslands á Blönduósi er sýnt á Hönnunarmars 2020 að Hverfisgötu 82. ,,Að byggja stafræna textílbrú til framtíðar” eða ,,Bridging Textiles to the Digital Future" er rannsóknaverkefni Textílmiðstöðvar Íslands styrkt af Tækniþróunarsjóði Rannís. Sýningin er opnin alla helgina frá 12 til 17. HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars 2020 átti að fara fram í lok marsmánaðar eins og undanfarin ellefu ár, en vegna Covid-19 faraldursins var hátíðinni frestað til 24.-28. júní. Á hátíðinni leiðir framsækin hönnun og nýjungar saman sýnendur og gesti. HönnunarMars fer fram með breyttu sniði í ár en tugir hönnuða taka þátt og allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Nánar verður fjallað um hátíðina hér á Vísi næstu daga. Einhverjir viðburðir eru opnir lengur en þessa fimm daga og nánar má lesa um dagskránna á vef HönnunarMars.
HönnunarMars Tíska og hönnun Menning Tengdar fréttir Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. 26. júní 2020 10:00 Útlandastemning í borginni og Hafnartorg vaknaði til lífs Þórey Einarsdóttir núverandi stjórnandi HönnunarMars og Sara Jónsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri hátíðarinnar voru á meðal viðmælanda í Hönnunarspjalli Studio 2020 á Vísi í dag. 25. júní 2020 22:00 Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00 Mest lesið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Tíska og hönnun Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fleiri fréttir Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Sjá meira
Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. 26. júní 2020 10:00
Útlandastemning í borginni og Hafnartorg vaknaði til lífs Þórey Einarsdóttir núverandi stjórnandi HönnunarMars og Sara Jónsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri hátíðarinnar voru á meðal viðmælanda í Hönnunarspjalli Studio 2020 á Vísi í dag. 25. júní 2020 22:00
Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. 25. júní 2020 16:00