Héldu stuttmyndinni leyndri frá öllum vinum og héldu svo partý Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. júní 2020 16:00 Bandið XIX DEAD MONARCHS er að mestu skipað Íslendingum búsettum í Noregi. Aðsend mynd Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Aðalpersóna myndarinnar er maður sem leitar svara við því hvaðan vírusinn kom og svörin standa ekki á sér. Myndina gerði bandið XIX DEAD MONARCHS, en fjórir af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru Íslendingar búsettir í Noregi. Myndin var frumsýnd í Osló um helgina. Einn af forsprökkum sveitarinnar, Gunnar V, er einnig er þekktur húðflúrlistamaður. Hann segir að þetta ferli hafi byrjað snemma á árinu og þróast hratt. „Ég hitti Kyle Chakour sem er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur mikinn áhuga á metal og ég hef ekki gert metal síðan ég var í Nevolution fyrir ansi mörgum árum. Við ákváðum að hittast og búa til músík og áður en við vissum af þá vorum við komnir með plötu. Við ákváðum að halda þessu alveg leyndu fyrir öllum okkar vinum því okkur fannst það spennandi. Við létum prenta boli og límmiða með logoi og fórum að setja út um allt og settum plötuna á Spotify og náðum þar að komast inn á nokkra playlista og náðum smá momentum. Við héldum svo partý fyrir vini og vandamenn og sögðum þeim ekkert.“ Myndin var sýnd í kjallara á fínum pizzustað í Osló og fólkið sem mætti vissi ekkert hvað væri í gangi. Hljómsveitarmeðlimirnir mættu svo inn í búningunum úr myndinni með linsur í augunum. Aðsend mynd „Fólk vissi ekki hvað það átti að halda. Svo var myndinni varpað á stórt tjald og fólk var mjög hissa. Algengasta spurningin var „hvenær í ands.... gerðuð þið þetta“ og „hvernig höfðuð þið tíma í allt þetta?“ Þetta var virkilega gaman. Síðan þá hafa þrír sem voru á frumsýningunni gengið til liðs við bandið. Það eru þeir Ólafur Kiljan, Hreinn Logi Gunnarsson sem var einnig í Nevolution og Almar Snær Agnesarson. Þetta eru miklir meistarar og þetta hefur verið virkilega gaman. Við hvetjum fólk til að horfa á myndina og followa okkur á instagram! Það er margt spenandi framundan.“ Bíó og sjónvarp Mest lesið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Lambakjöts búrborgari Matur RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Um helgina var frumsýnd fyrsta íslenska metal stuttmyndin og er hún nú aðgengileg á Youtube. Myndin, sem á að gerast árið 2021, fjallar um heim þar sem vírus hefur þurrkað út nánast alla íbúa heimsins. Aðalpersóna myndarinnar er maður sem leitar svara við því hvaðan vírusinn kom og svörin standa ekki á sér. Myndina gerði bandið XIX DEAD MONARCHS, en fjórir af fimm meðlimum hljómsveitarinnar eru Íslendingar búsettir í Noregi. Myndin var frumsýnd í Osló um helgina. Einn af forsprökkum sveitarinnar, Gunnar V, er einnig er þekktur húðflúrlistamaður. Hann segir að þetta ferli hafi byrjað snemma á árinu og þróast hratt. „Ég hitti Kyle Chakour sem er frá Iowa í Bandaríkjunum. Hann hefur mikinn áhuga á metal og ég hef ekki gert metal síðan ég var í Nevolution fyrir ansi mörgum árum. Við ákváðum að hittast og búa til músík og áður en við vissum af þá vorum við komnir með plötu. Við ákváðum að halda þessu alveg leyndu fyrir öllum okkar vinum því okkur fannst það spennandi. Við létum prenta boli og límmiða með logoi og fórum að setja út um allt og settum plötuna á Spotify og náðum þar að komast inn á nokkra playlista og náðum smá momentum. Við héldum svo partý fyrir vini og vandamenn og sögðum þeim ekkert.“ Myndin var sýnd í kjallara á fínum pizzustað í Osló og fólkið sem mætti vissi ekkert hvað væri í gangi. Hljómsveitarmeðlimirnir mættu svo inn í búningunum úr myndinni með linsur í augunum. Aðsend mynd „Fólk vissi ekki hvað það átti að halda. Svo var myndinni varpað á stórt tjald og fólk var mjög hissa. Algengasta spurningin var „hvenær í ands.... gerðuð þið þetta“ og „hvernig höfðuð þið tíma í allt þetta?“ Þetta var virkilega gaman. Síðan þá hafa þrír sem voru á frumsýningunni gengið til liðs við bandið. Það eru þeir Ólafur Kiljan, Hreinn Logi Gunnarsson sem var einnig í Nevolution og Almar Snær Agnesarson. Þetta eru miklir meistarar og þetta hefur verið virkilega gaman. Við hvetjum fólk til að horfa á myndina og followa okkur á instagram! Það er margt spenandi framundan.“
Bíó og sjónvarp Mest lesið Tony Hawk á Íslandi: Heilsaði upp á aðdáendur í Brettagarðinum og skoðaði Jökulsárlón Lífið Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Aniston valin kynþokkafyllst Lífið Púlsinn 14.ágúst 2014 Harmageddon Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Lambakjöts búrborgari Matur RIFF í Variety Bíó og sjónvarp Öfund og undirferli Bíó og sjónvarp Traustasti gjaldmiðillinn Lífið Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið