„Valgeir er langmikilvægasti leikmaður HK“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2020 11:30 Valgeir í leiknum gegn KR þar sem hann kom HK á bragðið. vísir/hag Davíð Þór Viðarsson segir að HK hafi saknað Valgeirs Valgeirssonar gríðarlega mikið í leiknum gegn Val á sunnudaginn og hann sé mikilvægasti leikmaður liðsins. Valgeir meiddist í 0-3 sigri HK á KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins; 1-2 sigri á Magna í Mjólkurbikarnum og 0-4 tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Í upphitunarþættinum fyrir mót kunnu ég ekki við að velja Valgeir Valgeirsson sem lykilmann því hann er bara sautján ára. Maður vildi ekki setja pressu á hann. En guð minn góður hvað hann er þeirra langmikilvægasti leikmaður,“ sagði Davíð í Pepsi Max Stúkunni í gær. Guðmundur Benediktsson tók undir með Davíð og sagði að Valgeir væri ekki bara lykilinn að árangri HK, heldur öll lyklakippan. Valsmenn fengu nægan tíma til að athafna sig í leiknum gegn HK-ingum sem settu þá sjaldnast undir pressu. Davíð segir að Valgeir gangi fram með góðu fordæmi í þeim efnum. „Hann gefur þessu liði svo ótrúlega mikið. Hann er ekki með augun á leikmanni sem er með boltann og fer ekki í pressu. Í hvert einasta skipti sem boltinn er í fimm metra radíus keyrir hann inn, lætur menn finna fyrir því, sparkar aðeins í þá og hleypur svo brosandi í burtu,“ sagði Davíð. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Mikilvægi Valgeirs Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson segir að HK hafi saknað Valgeirs Valgeirssonar gríðarlega mikið í leiknum gegn Val á sunnudaginn og hann sé mikilvægasti leikmaður liðsins. Valgeir meiddist í 0-3 sigri HK á KR um þarsíðustu helgi og hefur misst af tveimur síðustu leikjum liðsins; 1-2 sigri á Magna í Mjólkurbikarnum og 0-4 tapinu fyrir Val í Pepsi Max-deildinni. „Í upphitunarþættinum fyrir mót kunnu ég ekki við að velja Valgeir Valgeirsson sem lykilmann því hann er bara sautján ára. Maður vildi ekki setja pressu á hann. En guð minn góður hvað hann er þeirra langmikilvægasti leikmaður,“ sagði Davíð í Pepsi Max Stúkunni í gær. Guðmundur Benediktsson tók undir með Davíð og sagði að Valgeir væri ekki bara lykilinn að árangri HK, heldur öll lyklakippan. Valsmenn fengu nægan tíma til að athafna sig í leiknum gegn HK-ingum sem settu þá sjaldnast undir pressu. Davíð segir að Valgeir gangi fram með góðu fordæmi í þeim efnum. „Hann gefur þessu liði svo ótrúlega mikið. Hann er ekki með augun á leikmanni sem er með boltann og fer ekki í pressu. Í hvert einasta skipti sem boltinn er í fimm metra radíus keyrir hann inn, lætur menn finna fyrir því, sparkar aðeins í þá og hleypur svo brosandi í burtu,“ sagði Davíð. Klippa: Pepsi Max Stúkan - Mikilvægi Valgeirs
Pepsi Max-deild karla HK Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00 Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28 Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00 Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Ósammála um hvort þriðja mark Víkings hefði átt að standa Davíð Þór Viðarsson og Atli Viðar Björnsson, sem léku í áraraðir saman hjá FH, voru ekki sammála um hvort að þriðja mark Víkings hefði átt að standa í 4-1 sigrinum á FH á mánudagskvöldið. 1. júlí 2020 09:00
Logi Tómasson í FH | Ívar Örn til HK | Fjölnir fá danskan framherja Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld og það stefnir í fjörugt kvöld á skrifstofu KSÍ. 30. júní 2020 21:28
Arnar Freyr frá í tvo mánuði | Enginn markvörður á leið til HK Sigurður Hrannar Björnsson mun verja mark HK næstu vikurnar á meðan Arnar Freyr Ólafsson jafnar sig á meiðslunum sem hann varð fyrir gegn FH. 30. júní 2020 15:00
Sjáðu þrennuna hjá Pedersen, rauða spjaldið á Leif og endurkomuna hjá KR KR og Valur unnu sína leiki er þriðja umferð Pepsi Max-deildar karla fór af stað í gærkvöldi. Þriðja leik gærkvöldsins, leik Stjörnunnar og KA, var frestað vegna kórónuveirusmits. 29. júní 2020 15:00
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 0-4 | Þægilegt fyrir Valsmenn í Kórnum Valsmenn unnu frábæran 4-0 sigur gegn HK í Kórnum í þriðju umferð Pepsi Max deildarinnar í dag. 28. júní 2020 21:30