Ívar Orri og Jóhann Ingi fá stór verkefni eftir umdeild atvik í síðustu umferð Anton Ingi Leifsson skrifar 8. júlí 2020 09:00 Dómarar stórleikja kvöldsins. vísir/bára Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, lýsti m.a. áhyggjum sínum á dómgæslunni hér heima í Sportpakkanum í fyrrakvöld. Klippa: Fyrrum dómari hefur áhyggjur af dómgæslu á Íslandi Stórleikina í þessari umferð, leik Víkings og Vals annars vegar og Breiðabliks og FH hins vegar, dæma þeir Jóhann Ingi Jónsson og Ívar Orri Kristjánsson. Jóhann Ingi verður með flautuna í Víkinni en Ívar Orri í Kópavogi. Báðir dómararnir voru mikið ræddir eftir síðustu umferð. Ívar Orri hafði í nægu að snúast úti á Seltjarnanesi er hann dæmdi eina vítaspyrnu og rautt spjald en hefði mögulega átt að dæma tvær vítaspyrnur og flauta hendi í jöfnunarmarki HK. Klippa: Ágúst Gylfason um Ívar Orra Jóhann Ingi dæmdi tvær vítaspyrnur á Akureyri við litla hrifningu Blika og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lýsti yfir áhyggjum sínum af dómgæslunni í viðtali eftir leikinn. Klippa: Óskar Hrafn um vítaspyrnudómana á Akureyri Pétur Guðmundsson er með flautuna á Akranesi og Einar Ingi Jóhannsson, sem var fjórði dómari í hitaleik KR og Víkinga, verður með völdin í Grafarvogi. Annað kvöld er svo leikur Fylkis og KA en Elías Ingi Árnason dæmir þann leik. Víkingur - Valur: Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Aðstoðardómarar eru þeir Eðvarð Eðvarðsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Elías Ingi Árnason er fjórði dómari. ÍA - HK: Dómari leiksins er Pétur Guðmundsson. Aðstoðardómarar eru þeir Oddur Helgi Guðmundsson, Andri Vigfússon. Helgi Mikael Jónsson er fjórði dómari. Fjölnir - Grótta: Dómari leiksins er Einar Ingi Jóhannsson. Aðstoðardómarar eru þeir Bryngeir Valdimarsson og Gunnar Helgason. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari. Breiðablik - FH: Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Aðstoðardómarar eru þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson. Jóhann Gunnar Guðmundsson er fjórði dómari. Fylkir - KA: Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason. Aðstoðardómarar eru þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er fjórði dómari. Allir leikir kvöldsins verða í beinni í Boltavaktinni á Vísi. Leikur Víkings og Vals sem og Breiðabliks og FH verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira
Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, lýsti m.a. áhyggjum sínum á dómgæslunni hér heima í Sportpakkanum í fyrrakvöld. Klippa: Fyrrum dómari hefur áhyggjur af dómgæslu á Íslandi Stórleikina í þessari umferð, leik Víkings og Vals annars vegar og Breiðabliks og FH hins vegar, dæma þeir Jóhann Ingi Jónsson og Ívar Orri Kristjánsson. Jóhann Ingi verður með flautuna í Víkinni en Ívar Orri í Kópavogi. Báðir dómararnir voru mikið ræddir eftir síðustu umferð. Ívar Orri hafði í nægu að snúast úti á Seltjarnanesi er hann dæmdi eina vítaspyrnu og rautt spjald en hefði mögulega átt að dæma tvær vítaspyrnur og flauta hendi í jöfnunarmarki HK. Klippa: Ágúst Gylfason um Ívar Orra Jóhann Ingi dæmdi tvær vítaspyrnur á Akureyri við litla hrifningu Blika og Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, lýsti yfir áhyggjum sínum af dómgæslunni í viðtali eftir leikinn. Klippa: Óskar Hrafn um vítaspyrnudómana á Akureyri Pétur Guðmundsson er með flautuna á Akranesi og Einar Ingi Jóhannsson, sem var fjórði dómari í hitaleik KR og Víkinga, verður með völdin í Grafarvogi. Annað kvöld er svo leikur Fylkis og KA en Elías Ingi Árnason dæmir þann leik. Víkingur - Valur: Dómari leiksins er Jóhann Ingi Jónsson. Aðstoðardómarar eru þeir Eðvarð Eðvarðsson og Eysteinn Hrafnkelsson. Elías Ingi Árnason er fjórði dómari. ÍA - HK: Dómari leiksins er Pétur Guðmundsson. Aðstoðardómarar eru þeir Oddur Helgi Guðmundsson, Andri Vigfússon. Helgi Mikael Jónsson er fjórði dómari. Fjölnir - Grótta: Dómari leiksins er Einar Ingi Jóhannsson. Aðstoðardómarar eru þeir Bryngeir Valdimarsson og Gunnar Helgason. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er fjórði dómari. Breiðablik - FH: Dómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Aðstoðardómarar eru þeir Birkir Sigurðarson og Gylfi Már Sigurðsson. Jóhann Gunnar Guðmundsson er fjórði dómari. Fylkir - KA: Dómari leiksins er Elías Ingi Árnason. Aðstoðardómarar eru þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Kristján Már Ólafs. Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson er fjórði dómari. Allir leikir kvöldsins verða í beinni í Boltavaktinni á Vísi. Leikur Víkings og Vals sem og Breiðabliks og FH verða í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Sjá meira