Brynjólfur í algjörum sérflokki í Pepsi Max þegar kemur að því að reyna að leika á mótherja Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 15:00 Brynjólfur Andersen Willumsson fagnar marki með Breiðabliki. Vísir/Bára Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson er með yfirburðarforystu í Pepsi Max deild karla þegar kemur að því að reyna að sóla andstæðinga sína. Brynjólfur hefur reynt 11,36 sinnum að leika á menn að meðaltali á hverjar 90 mínútur sem hann hefur spilað í sumar samkvæmt úttekt Wyscout. Næstur á eftir Brynjólfi er FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson með 8,73 reynda einleik að meðaltali á hverjar 90 mínútur. Þriðji er síðan Axel Freyr Harðarson hjá Gróttu með 8,50 reynda einleiki á 90 mínútur. Brynjólfur var reyndar frekar rólegur í fyrstu þremur leikjunum en í undanförnum tveimur leikjum hefur hann reynt alls 33 sinnum að sóla andstæðinga sína þar af 21 sinni í leiknum á móti KA fyrir norðan. Í 56,9 prósent tilfella hefur þetta gengið upp hjá Brynjólfi og þetta skilaði meðal annars einu marki á móti KA fyrir norðan. Blikar eru það lið sem hefur reynt oftast að sóla andstæðinginn, 24,67 sinnum í hverjum leik og Brynjólfur á því næstum því helminginn af þeim tilraunum. Nýliðar Gróttu eru aftur á móti í öðru sæti (37,69) og Stjarnan er í því þriðja (26,26). FH-ingar eiga kannski manninn í öðru sæti á þessum lista en það breytir ekki því að FH-liðið rekur lestina og er það lið sem hefur reynt sjaldnast að sóla andstæðing í Pepsi Max deildinni til þessa. Fjölni og HK eru í næstu sætum fyrir ofan. Flestir reyndir einleikir á hverjar 90 mínútur í Pepsi Max deild karla: (Tölfræði frá Wyscout til og með 12. júlí 2020) 1. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 11,36 2. Jónatan Ingi Jónsson, FH 8,73 3. Axel Freyr Harðarson, Gróttu 8,50 4. Axel Sigurðarson, Gróttu 8,41 5. Atli Sigurjónsson, KR 8,21 6. Aron Bjarnason, Val 7,33 7. Valgeir Valgeirsson. HK 6,94 8. Djair Parfitt-Williams, Fylki 6,70 9. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 5,78 10. Valdimar Þór Ingimundarson, Fylki 5,72 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira
Blikinn Brynjólfur Andersen Willumsson er með yfirburðarforystu í Pepsi Max deild karla þegar kemur að því að reyna að sóla andstæðinga sína. Brynjólfur hefur reynt 11,36 sinnum að leika á menn að meðaltali á hverjar 90 mínútur sem hann hefur spilað í sumar samkvæmt úttekt Wyscout. Næstur á eftir Brynjólfi er FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson með 8,73 reynda einleik að meðaltali á hverjar 90 mínútur. Þriðji er síðan Axel Freyr Harðarson hjá Gróttu með 8,50 reynda einleiki á 90 mínútur. Brynjólfur var reyndar frekar rólegur í fyrstu þremur leikjunum en í undanförnum tveimur leikjum hefur hann reynt alls 33 sinnum að sóla andstæðinga sína þar af 21 sinni í leiknum á móti KA fyrir norðan. Í 56,9 prósent tilfella hefur þetta gengið upp hjá Brynjólfi og þetta skilaði meðal annars einu marki á móti KA fyrir norðan. Blikar eru það lið sem hefur reynt oftast að sóla andstæðinginn, 24,67 sinnum í hverjum leik og Brynjólfur á því næstum því helminginn af þeim tilraunum. Nýliðar Gróttu eru aftur á móti í öðru sæti (37,69) og Stjarnan er í því þriðja (26,26). FH-ingar eiga kannski manninn í öðru sæti á þessum lista en það breytir ekki því að FH-liðið rekur lestina og er það lið sem hefur reynt sjaldnast að sóla andstæðing í Pepsi Max deildinni til þessa. Fjölni og HK eru í næstu sætum fyrir ofan. Flestir reyndir einleikir á hverjar 90 mínútur í Pepsi Max deild karla: (Tölfræði frá Wyscout til og með 12. júlí 2020) 1. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 11,36 2. Jónatan Ingi Jónsson, FH 8,73 3. Axel Freyr Harðarson, Gróttu 8,50 4. Axel Sigurðarson, Gróttu 8,41 5. Atli Sigurjónsson, KR 8,21 6. Aron Bjarnason, Val 7,33 7. Valgeir Valgeirsson. HK 6,94 8. Djair Parfitt-Williams, Fylki 6,70 9. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 5,78 10. Valdimar Þór Ingimundarson, Fylki 5,72
Flestir reyndir einleikir á hverjar 90 mínútur í Pepsi Max deild karla: (Tölfræði frá Wyscout til og með 12. júlí 2020) 1. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 11,36 2. Jónatan Ingi Jónsson, FH 8,73 3. Axel Freyr Harðarson, Gróttu 8,50 4. Axel Sigurðarson, Gróttu 8,41 5. Atli Sigurjónsson, KR 8,21 6. Aron Bjarnason, Val 7,33 7. Valgeir Valgeirsson. HK 6,94 8. Djair Parfitt-Williams, Fylki 6,70 9. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 5,78 10. Valdimar Þór Ingimundarson, Fylki 5,72
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport McIlroy skaut niður dróna Golf „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Sjá meira