Klopp bauð heljarmenninu í sigurskrúðgöngu Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 15. júlí 2020 07:00 Klopp og Akinfenwa, báðir á góðri stundu en þeir fara sáttir inn í sumarfrí. Klopp sem enskur meistari og Akinfenwa með Wycombe upp í ensku B-deildina. vísir/getty Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Akinfenwa var í liði Wycombe sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í fyrrakvöld með sigri á Oxford en liðið því farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Eftir leikinn sagði Akinfenwa að eina símtalið sem hann tæki núna væri fá Jurgen Klopp og auðvitað sá stjóri Liverpool sér leik á borði og hafði samband við framherjann stóra og stæðilega. „Það er möguleiki á því einn daginn,“ sagði Klopp aðspurður á blaðamannafundi Liverpool í dag um hvenær hann ætlaði að fá sér í glas með Akinfenwa. „Ég veit ekki hvenær en honum er boðið í skrúðgönguna. Hundrað prósent,“ sagði Klopp og átti þar við skrúðgönguna er Liverpool fær möguleika á að fagna titlinum. Adebayo Akinfenwa fined for wearing Liverpool shirt to training https://t.co/AqeeIwt4rn pic.twitter.com/0F154yxAAR— The Sun Football (@TheSunFootball) June 28, 2020 „Hann sat á liðsfundinum fyrir einn leikinn í Liverpool treyju sem mér fannst mjög fyndið. Ég horfði á leikinn í gær og hann sendi myndband til baka eftir kveðjuna mína,“ en hvað svaraði hann til baka? „Það er einkamál. Sumir hlutir í lífinu verða að vera einkamál. Hann var augljóslega mjög ánægður,“ sagði Klopp að endingu. Jurgen Klopp invites @DaRealAkinfenwa to @LFC's title parade! Lovely gesture. pic.twitter.com/p3CCUo6KjM— SPORF (@Sporf) July 14, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Flestir kannast við framherjann stóra og stæðilega, Adebayor Akinfenwa, en hann hefur verið skrautlegur á samfélagsmiðlum undanfarin ár. Akinfenwa var í liði Wycombe sem gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í ensku B-deildinni í fyrrakvöld með sigri á Oxford en liðið því farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Eftir leikinn sagði Akinfenwa að eina símtalið sem hann tæki núna væri fá Jurgen Klopp og auðvitað sá stjóri Liverpool sér leik á borði og hafði samband við framherjann stóra og stæðilega. „Það er möguleiki á því einn daginn,“ sagði Klopp aðspurður á blaðamannafundi Liverpool í dag um hvenær hann ætlaði að fá sér í glas með Akinfenwa. „Ég veit ekki hvenær en honum er boðið í skrúðgönguna. Hundrað prósent,“ sagði Klopp og átti þar við skrúðgönguna er Liverpool fær möguleika á að fagna titlinum. Adebayo Akinfenwa fined for wearing Liverpool shirt to training https://t.co/AqeeIwt4rn pic.twitter.com/0F154yxAAR— The Sun Football (@TheSunFootball) June 28, 2020 „Hann sat á liðsfundinum fyrir einn leikinn í Liverpool treyju sem mér fannst mjög fyndið. Ég horfði á leikinn í gær og hann sendi myndband til baka eftir kveðjuna mína,“ en hvað svaraði hann til baka? „Það er einkamál. Sumir hlutir í lífinu verða að vera einkamál. Hann var augljóslega mjög ánægður,“ sagði Klopp að endingu. Jurgen Klopp invites @DaRealAkinfenwa to @LFC's title parade! Lovely gesture. pic.twitter.com/p3CCUo6KjM— SPORF (@Sporf) July 14, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Klopp óskaði heljarmenninu hjá Wycombe til hamingju Knattspyrnustjóri Liverpool gerði gott kvöld enn betra fyrir Adebayo Akinfenwa, framherja Wycombe Wanderers. 14. júlí 2020 11:00