„Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 10:00 Virgil van Dijk í þann mund að gefa sendinguna slæmu sem kostaði fyrsta mark leiksins. vísir/getty Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liverpool tapaði 2-1 á Emirates leikvanginum sem gerir það að verkum að þeir ná ekki að bæta stigamet Manchester City í ensku deildinni. Bæði Alisson og Virgil van Dijk, sem hafa verið magnaðir á leiktíðinni, gerðu sig báðir seka um skelflileg mistök sem kostuðu mark en það er afar ólíkt þeirra frammistöðu á leiktíðinni. 'Van Dijk and Alisson turning to David Luiz and Ospina at the Emirates'Fans react to Liverpool's defensive errors that gifted Arsenal two first-half goalshttps://t.co/gnFJBC5qGb— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni,“ skrifaði knattspyrnuþjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn skrautlegi, Joey Barton, en hann bætti þó við. „Þeir eru þó enn mest framúrskarandi leikmenn í sinni stöðu.“ Good to see that Van Dijk and Allison aren t robots...Still the Worlds most outstanding player in their respective position.— Joey Barton (@Joey7Barton) July 15, 2020 Einhverjir slógu á léttari nótur og sögðu að Virgil van Dijk væri kominn með Sead Kolasinac eða Shokdran Mustafi grímu, svo léleg hefði verið frammistaðan. Annar sagði að Virgil van Dijk og Alisson hefðu breyst í David Ospina og David Luiz á Emirates-leikvanginum í gær en þeir tveir síðastnefndu hafa verið duglegir að gefa mörk í Arsenal-liðinu undanfarin ár. Van Dijk was really looking for someone to blame pony tail s too tight he s had a mare! #ARSLIV— Rants (@rantsnbants) July 15, 2020 Weird, Kolasinac just came on. Must be Mustafi under there.— gunnerblog (@gunnerblog) July 15, 2020 Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Notendur Twitter voru vel með á nótunum, eins og svo oft áður, yfir leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Liverpool tapaði 2-1 á Emirates leikvanginum sem gerir það að verkum að þeir ná ekki að bæta stigamet Manchester City í ensku deildinni. Bæði Alisson og Virgil van Dijk, sem hafa verið magnaðir á leiktíðinni, gerðu sig báðir seka um skelflileg mistök sem kostuðu mark en það er afar ólíkt þeirra frammistöðu á leiktíðinni. 'Van Dijk and Alisson turning to David Luiz and Ospina at the Emirates'Fans react to Liverpool's defensive errors that gifted Arsenal two first-half goalshttps://t.co/gnFJBC5qGb— MailOnline Sport (@MailSport) July 15, 2020 „Gott að sjá að Van Dijk og Alisson eru ekki vélmenni,“ skrifaði knattspyrnuþjálfarinn og fyrrum leikmaðurinn skrautlegi, Joey Barton, en hann bætti þó við. „Þeir eru þó enn mest framúrskarandi leikmenn í sinni stöðu.“ Good to see that Van Dijk and Allison aren t robots...Still the Worlds most outstanding player in their respective position.— Joey Barton (@Joey7Barton) July 15, 2020 Einhverjir slógu á léttari nótur og sögðu að Virgil van Dijk væri kominn með Sead Kolasinac eða Shokdran Mustafi grímu, svo léleg hefði verið frammistaðan. Annar sagði að Virgil van Dijk og Alisson hefðu breyst í David Ospina og David Luiz á Emirates-leikvanginum í gær en þeir tveir síðastnefndu hafa verið duglegir að gefa mörk í Arsenal-liðinu undanfarin ár. Van Dijk was really looking for someone to blame pony tail s too tight he s had a mare! #ARSLIV— Rants (@rantsnbants) July 15, 2020 Weird, Kolasinac just came on. Must be Mustafi under there.— gunnerblog (@gunnerblog) July 15, 2020
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira