Iceland Open Meistaramótið hefst um helgina Ólafur Hrafn Steinarsson skrifar 17. júlí 2020 19:00 Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti
Iceland Open Meistaramótið í League of Legends hefst um helgina og byrjar í kvöld kl. 20:00. Mótið er unnið í samstarfi við Dreamhack og Riot Games en það gengur út á að velja tvö lið til að keppa á stórmótinu Telia Masters Sigurvegari Telia Masters vinnur 1.600.000kr. og umspilsleik um inngöngu í NLC (Northern League of Legends Championship). Úr NLC er að lokum hægt að vinna sér leið inn í European Masters og þaðan í atvinnumennskuna. Undanfarnar vikur hafa lið att kappi til að tryggja sér þátttökurétt í Iceland Open Meistaramótinu þar sem íslenskum áhugamannaliðum gefst tækifæri á því að skora á fjögur bestu lið landsins. Efstu tvö liðin eftir helgina tryggja sig svo áfram á fyrrnefnt Telia Masters. Sigtryggur Óskar Hrafnkelsson League of Legends sérfræðingur. Fyrsta skref er samt að vinna annaðhvort efri eða neðri riðil í þessu meistaramóti og er hver viðureign er best af þrem. Í kvöld verður sýnt í beinni frá leik XY.esports og Fylkis kl. 20:00 á https://www.twitch.tv/SiggoTV
Fylkir League of Legends Rafíþróttir Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti