Kafteinn Tom Moore hlaut riddaratign Andri Eysteinsson skrifar 17. júlí 2020 20:53 Drottningin notaði sverð föðurs síns við athöfnina. Getty/Max Mumby Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS. Moore sem er hundrað ára gamall safnaði meira en 32 milljónum punda fyrir heilsugæsluna. Kafteinninn safnaði áheitum fyrir það að ganga í garðinum heima hjá sér í Marston Moretaine. Sir Tom sagði í viðtali við BBC að dagurinn hafi verið alveg frábær. „Þetta er svo mikill heiður og að hljóta hann frá drottningunni, það er ekki hægt að óska neins meira. Þetta hefur verið hreint út sagt frábær dagur,“ sagði Sir Moore. Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, útnefndi Moore til riddaratignar í maí og gerði það honum kleift að hljóta viðurkenninguna. Um er að ræða fyrsta embættisverk drottningarinnar frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst en aðrar aðlanir og verðlaunaafhendingar hafa verið settar á ís. Sir Tom Moore ætlaði upphaflega að safna þúsund pundum fyrir heilsugæsluna með því að ganga 25 metra langan hring í garðinum. Hann óraði ekki fyrir stuðningnum sem hann átti eftir að fá því meira en ein og hálf milljón manns lagði til fé í söfnunina. England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Sjá meira
Kafteinn Tom Moore hefur verið sæmdur riddaratign af Elísabetu Englandsdrottningu fyrir framlag sitt til bresku heilsugæslunnar NHS. Moore sem er hundrað ára gamall safnaði meira en 32 milljónum punda fyrir heilsugæsluna. Kafteinninn safnaði áheitum fyrir það að ganga í garðinum heima hjá sér í Marston Moretaine. Sir Tom sagði í viðtali við BBC að dagurinn hafi verið alveg frábær. „Þetta er svo mikill heiður og að hljóta hann frá drottningunni, það er ekki hægt að óska neins meira. Þetta hefur verið hreint út sagt frábær dagur,“ sagði Sir Moore. Forsætisráðherra Bretlands, Boris Johnson, útnefndi Moore til riddaratignar í maí og gerði það honum kleift að hljóta viðurkenninguna. Um er að ræða fyrsta embættisverk drottningarinnar frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst en aðrar aðlanir og verðlaunaafhendingar hafa verið settar á ís. Sir Tom Moore ætlaði upphaflega að safna þúsund pundum fyrir heilsugæsluna með því að ganga 25 metra langan hring í garðinum. Hann óraði ekki fyrir stuðningnum sem hann átti eftir að fá því meira en ein og hálf milljón manns lagði til fé í söfnunina.
England Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Sjá meira