Fyrrum samherji Sifjar skildi ekkert í íslenska boltanum við komuna til landsins Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júlí 2020 22:30 Sif í þættinum á fimmtudagskvöldið. vísir/skjáskot Sif Atladóttir, landsliðs- og atvinnukona hjá Kristianstads í Svíþjóð, segir að helsti munurinn á milli sænsku og íslensku deildarinnar sé samkeppnin. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið þar sem farið var yfir víðan völl. Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir voru ásamt Sif í settinu. „Mér finnst deildin vera jafnari. Botnliðin geta unnið toppliðin. Þó svo að okkur hafi verið náð neðri hlutanum þá er alltaf möguleiki. Það er ekkert gefið. Svo finnst mér taktískur munur. Það er miklu meira skipulag. Varnarlega er erfiðlega að brjóta niður liðin,“ sagði Sif. „Ég held að Þórdís Hrönn hafi fundið það þegar hún kom til okkar í fyrra. Við vorum að spila æfingaleik og hún brýtur skipulagið. Svo er spilað framhjá henni og þá verður þetta dómínóáhrif. Það kemur af því að það eru fleiri sterkari leikmenn sem geta brotið þig niður þegar skipulagið þitt brotnar.“ Fyrrum samherji Sifjar var lánuð til Vals 2012 þar sem hún lék fimm leiki og Sif segir að hún hafi ekkert skilið í íslensku pressunni fyrst þegar hún kom til landsins. „Það finnst mér stærsti munurinn. Johanna Rasmussen kom til Íslands 2012 og hún hefur spilað hjá okkur úti. Hún kom til Vals og var í láni í sex leiki og hún sagði að í fyrsta leiknum hafi bara verið keyrt yfir hana. Brjáluð pressa og ef þú tókst ekki boltann þá tókstu manninn. Hún bara: „Hvað er þetta?“ og skildi ekki þennan fótbolta.“ „Svo fattaði hún bara að þetta er pínu brjálæðispressa. Svo fór hún að lesa og þá voru einfaldar hreyfingar í að komast framhjá. Það er miklu meira verið sem varnarmaður í Svíþjóð þá leyfirðu sóknarmanninum að taka stjórnina en hérna erum við að vaða dálítið mikið og vinna boltann. Ef þú gerir það úti, þá ertu bara „out“ og ég held að það sé taktíski munurinn. Varnarlega þarftu að pæla meira í hlutunum.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Munurinn á Íslandi og Svíþjóð Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Sif Atladóttir, landsliðs- og atvinnukona hjá Kristianstads í Svíþjóð, segir að helsti munurinn á milli sænsku og íslensku deildarinnar sé samkeppnin. Sif var gestur í Pepsi Max-mörkum kvenna á fimmtudagskvöldið þar sem farið var yfir víðan völl. Helena Ólafsdóttir, Margrét Lára Viðarsdóttir og Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir voru ásamt Sif í settinu. „Mér finnst deildin vera jafnari. Botnliðin geta unnið toppliðin. Þó svo að okkur hafi verið náð neðri hlutanum þá er alltaf möguleiki. Það er ekkert gefið. Svo finnst mér taktískur munur. Það er miklu meira skipulag. Varnarlega er erfiðlega að brjóta niður liðin,“ sagði Sif. „Ég held að Þórdís Hrönn hafi fundið það þegar hún kom til okkar í fyrra. Við vorum að spila æfingaleik og hún brýtur skipulagið. Svo er spilað framhjá henni og þá verður þetta dómínóáhrif. Það kemur af því að það eru fleiri sterkari leikmenn sem geta brotið þig niður þegar skipulagið þitt brotnar.“ Fyrrum samherji Sifjar var lánuð til Vals 2012 þar sem hún lék fimm leiki og Sif segir að hún hafi ekkert skilið í íslensku pressunni fyrst þegar hún kom til landsins. „Það finnst mér stærsti munurinn. Johanna Rasmussen kom til Íslands 2012 og hún hefur spilað hjá okkur úti. Hún kom til Vals og var í láni í sex leiki og hún sagði að í fyrsta leiknum hafi bara verið keyrt yfir hana. Brjáluð pressa og ef þú tókst ekki boltann þá tókstu manninn. Hún bara: „Hvað er þetta?“ og skildi ekki þennan fótbolta.“ „Svo fattaði hún bara að þetta er pínu brjálæðispressa. Svo fór hún að lesa og þá voru einfaldar hreyfingar í að komast framhjá. Það er miklu meira verið sem varnarmaður í Svíþjóð þá leyfirðu sóknarmanninum að taka stjórnina en hérna erum við að vaða dálítið mikið og vinna boltann. Ef þú gerir það úti, þá ertu bara „out“ og ég held að það sé taktíski munurinn. Varnarlega þarftu að pæla meira í hlutunum.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna - Munurinn á Íslandi og Svíþjóð
Sænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Tengdar fréttir Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30 Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Sif mælir með Svíþjóð: „Erfiðara að fara til Frakklands eða Þýskalands“ Sif Atladóttir var gestur Pepsi Max-markanna á fimmtudagskvöldið þar sem hún ræddi m.a. um sænska kvennaknattspyrnu sem og launamálin. 18. júlí 2020 11:30