Engin bikarþynnka hjá Leeds sem fékk heiðursvörð frá Rooney og félögum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. júlí 2020 15:06 Leikmenn Leeds ganga inn á völlinn í dag. vísir/getty Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Chris Martin kom Derby yfir á 54. mínútu eftir darraðadans í teig Leeds en Pablo Hernandez jafnaði metin með laglegu skoti tveimur mínútum síðar. Hinn ungi Jamie Shackleton kom Leeds yfir stundarfjórðungi fyrir leikslok og þriðja mark Leeds skoraði Matthew Clarke með sjálfsmarki sem var ansi skrautlegt. Lokatölur 3-1. Leeds er því með átta stiga forystu á toppnum fyrir lokaumferðina en liðið er með 90 stig eftir 27 sigurleiki, níu jafntefli og níu töp. Derby er í 12. sætinu með 61 stig. FT: Derby 1-3 Leeds UnitedA Matt Clarke own goal completes a win for Leeds in their first game as champions.LIVE: https://t.co/tywkO0NTkK#bbcefl pic.twitter.com/SNBJYbsapU— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00 Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30 Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Leeds vann 3-1 sigur á Derby á útivelli í dag en liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni fyrir helgi eftir sextán ára bið. Chris Martin kom Derby yfir á 54. mínútu eftir darraðadans í teig Leeds en Pablo Hernandez jafnaði metin með laglegu skoti tveimur mínútum síðar. Hinn ungi Jamie Shackleton kom Leeds yfir stundarfjórðungi fyrir leikslok og þriðja mark Leeds skoraði Matthew Clarke með sjálfsmarki sem var ansi skrautlegt. Lokatölur 3-1. Leeds er því með átta stiga forystu á toppnum fyrir lokaumferðina en liðið er með 90 stig eftir 27 sigurleiki, níu jafntefli og níu töp. Derby er í 12. sætinu með 61 stig. FT: Derby 1-3 Leeds UnitedA Matt Clarke own goal completes a win for Leeds in their first game as champions.LIVE: https://t.co/tywkO0NTkK#bbcefl pic.twitter.com/SNBJYbsapU— BBC Sport (@BBCSport) July 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00 Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36 Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30 Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Leikmenn Leeds sungu nafn Bielsa er hann mætti á æfingasvæðið Mikið fjör var á æfingasvæði Leeds United í gærmorgun en kvöldið áður hafði liðið tryggt sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sextán ára bið. 19. júlí 2020 11:00
Leeds meistari í B-deildinni og Brentford kastaði frá sér gullnu tækifæri Leeds United tryggði sér í gær sæti í ensku úrvalsdeildinni og í dag varð liðið enskur B-deildarmeistari eftir að Stoke vann 1-0 sigur á Brentford. 18. júlí 2020 13:36
Sextán ára bið Leeds á enda Leeds United mun spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þetta varð ljóst eftir að WBA mistókst að vinna Huddersfield í kvöld. 17. júlí 2020 18:30
Hjartnæm kveðja stuðningsmanns Leeds til Bielsa: „Við elskum þig“ Leedsarar gátu fagnað í gær er sextán ára bið þeirra eftir því að leika í ensku úrvalsdeildinni lauk loksins. 18. júlí 2020 14:30