Rannsaka dauða manns eftir að myndband sýndi lögreglu krjúpa á baki hans Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. júlí 2020 21:45 Black Lives Matter mótmælaganga í Liege í Belgíu. EPA-EFE/JULIEN WARNAND Belgísk yfirvöld hafa hafið rannsókn á dauða manns eftir að myndbandi var deilt á samfélagsmiðlum sem sýna lögreglumann krjúpa á baki mannsins. Að sögn lögreglu var maðurinn, sem var 29 ára gamall Alsíringur, handtekinn fyrir utan kaffihús í Antwerp á sunnudag eftir að hann reyndi að ráðast á hóp fólks. Maðurinn lést á sjúkrahúsi nokkrum klukkustundum síðar. Dauði hans hefur verið borinn saman við dauða George Floyd, sem lést í maí eftir að lögregluþjónar krupu á hálsi hans við handtöku í Bandaríkjunum. Að sögn talsmanns lögreglu barst útkall til lögreglu vegna manns sem var í miklu uppnámi og hafði reynt að ráðast á fólk. Talsmaðurinn bætti því við að hann hafi virst vera í vímu og að hann hafi þegar verið slasaður. Þá sagði lögreglan í Antwerp á Twitter að hún myndi ekki tjá sig frekar um málið vegna rannsóknarhagsmuna. Maðurinn hefur verið nefndur á samfélagsmiðlum sem Akram og myllumerkin #JusticeForAkram og #MurderInAntwerp hafa verið algeng á samfélagsmiðlum. Þúsundir Belga mótmæltu kynþáttamisrétti í kjölfar dauða George Floyd og meira en 80 þúsund manns skrifuðu undir áskorun um að allar styttur af Leópold II Belgakonungi, hvers valdatíð í Austur-Kongó leiddi til dauða milljóna íbúa landsins, í Brussel höfuðborg Belgíu yrðu teknar niður. Stytta af konunginum hefur þegar verið tekin niður í Antwerp eftir að hún var skemmd í mótmælum. Belgía Dauði George Floyd Kynþáttafordómar Alsír Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Belgísk yfirvöld hafa hafið rannsókn á dauða manns eftir að myndbandi var deilt á samfélagsmiðlum sem sýna lögreglumann krjúpa á baki mannsins. Að sögn lögreglu var maðurinn, sem var 29 ára gamall Alsíringur, handtekinn fyrir utan kaffihús í Antwerp á sunnudag eftir að hann reyndi að ráðast á hóp fólks. Maðurinn lést á sjúkrahúsi nokkrum klukkustundum síðar. Dauði hans hefur verið borinn saman við dauða George Floyd, sem lést í maí eftir að lögregluþjónar krupu á hálsi hans við handtöku í Bandaríkjunum. Að sögn talsmanns lögreglu barst útkall til lögreglu vegna manns sem var í miklu uppnámi og hafði reynt að ráðast á fólk. Talsmaðurinn bætti því við að hann hafi virst vera í vímu og að hann hafi þegar verið slasaður. Þá sagði lögreglan í Antwerp á Twitter að hún myndi ekki tjá sig frekar um málið vegna rannsóknarhagsmuna. Maðurinn hefur verið nefndur á samfélagsmiðlum sem Akram og myllumerkin #JusticeForAkram og #MurderInAntwerp hafa verið algeng á samfélagsmiðlum. Þúsundir Belga mótmæltu kynþáttamisrétti í kjölfar dauða George Floyd og meira en 80 þúsund manns skrifuðu undir áskorun um að allar styttur af Leópold II Belgakonungi, hvers valdatíð í Austur-Kongó leiddi til dauða milljóna íbúa landsins, í Brussel höfuðborg Belgíu yrðu teknar niður. Stytta af konunginum hefur þegar verið tekin niður í Antwerp eftir að hún var skemmd í mótmælum.
Belgía Dauði George Floyd Kynþáttafordómar Alsír Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira