Frumraun Guðjóns með Víking Ó. í beinni á Stöð 2 Sport í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. júlí 2020 15:00 Guðjón Þórðarson stýrir íslensku félagsliði í fyrsta sinn í átta ár í kvöld. getty/Dave Howarth Guðjón Þórðarson stýrir Víkingi Ó. í fyrsta sinn þegar liðið sækir Leikni R. heim í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Guðjón var ráðinn þjálfari Víkings í síðustu viku. Hann tók við liðinu af Jóni Páli Pálmasyni sem var látinn taka pokann sinn. Brynjar Kristmundsson stýrði Víkingi í 1-3 tapinu fyrir Aftureldingu í Ólafsvík á föstudaginn en Guðjón er nú alfarið tekinn við Ólsurum og fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn er Efra-Breiðholtinu í kvöld. Víkingur er sjöunda félagið sem Guðjón stýrir á Íslandi. Áður þjálfaði hann ÍA, KA, KR, Keflavík, BÍ/Bolungarvík og Grindavík. Leikurinn í kvöld verður hans fyrsti með íslenskt félagslið síðan 2012. Guðjón hefur einnig stýrt Stoke City, Barnsley, Notts County og Crewe Alexandra á Englandi, Start í Noregi og NSÍ Runavík í Færeyjum sem hann var með í fyrra. Þá var Guðjón þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 1997-99. Víkingur er í 9. sæti Lengjudeildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Leiknir er í 4. sætinu með þrettán stig, einu stigi á eftir ÍBV og Fram sem eru efst og jöfn. Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Guðjón Þórðarson stýrir Víkingi Ó. í fyrsta sinn þegar liðið sækir Leikni R. heim í 7. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Guðjón var ráðinn þjálfari Víkings í síðustu viku. Hann tók við liðinu af Jóni Páli Pálmasyni sem var látinn taka pokann sinn. Brynjar Kristmundsson stýrði Víkingi í 1-3 tapinu fyrir Aftureldingu í Ólafsvík á föstudaginn en Guðjón er nú alfarið tekinn við Ólsurum og fyrsti leikur liðsins undir hans stjórn er Efra-Breiðholtinu í kvöld. Víkingur er sjöunda félagið sem Guðjón stýrir á Íslandi. Áður þjálfaði hann ÍA, KA, KR, Keflavík, BÍ/Bolungarvík og Grindavík. Leikurinn í kvöld verður hans fyrsti með íslenskt félagslið síðan 2012. Guðjón hefur einnig stýrt Stoke City, Barnsley, Notts County og Crewe Alexandra á Englandi, Start í Noregi og NSÍ Runavík í Færeyjum sem hann var með í fyrra. Þá var Guðjón þjálfari íslenska karlalandsliðsins á árunum 1997-99. Víkingur er í 9. sæti Lengjudeildarinnar með sex stig eftir jafn marga leiki. Leiknir er í 4. sætinu með þrettán stig, einu stigi á eftir ÍBV og Fram sem eru efst og jöfn.
Lengjudeildin Víkingur Ólafsvík Tengdar fréttir Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09 Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42 Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. 17. júlí 2020 21:09
Guðjón Þórðarson tekur við Víkingi Ólafsvík Guðjón Þórðarson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings úr Ólafsvík en þetta var staðfest nú undir kvöld. 15. júlí 2020 20:42
Jón Páll segir vegið að starfsheiðri sínum og telur uppsögnina ólögmæta Jón Páll Pálmason hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá Víkingi Ólafsvík í vikunni. Hann var ráðinn til að stýra karlaliði félagsins í fótbolta næstu þrjú árin en látinn fara eftir fimm deildarleiki. 15. júlí 2020 16:36