Óvíst hvernig forgangur verður í bóluefni hér á landi Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2020 20:00 Íslendingar verða þátttakendur í alþjóðlegu samstarfi við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Búist er við að einn af hverjum fimm Íslendingum verði bólusettur fyrir lok næsta árs, gangi allt eftir. Verkefnið nefnist COVAX og er leitt af alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Með þátttöku tryggja Íslendingar sér aðgangn að bóluefni. Áttatíu ríki hafa lýst yfir áhuga á þátttöku. Verkfefninu er ætla að styðja við þróun bóluefnis og koma á heildarstýringu við dreifingu á því. „Annars yrði þetta bara fyrstur kemur fyrstur fær. Ég held því að þetta sé mjög lofsvert og fínt framtak,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Ekki liggi fyrir hvaða hópar munu hafa forgang í bóluefnið hér á landi. „Það fer eftir því hvernig bóluefnið virkar, hjá hvaða hópum það virkar vel. Það fer eftir hvernig staðan á faraldrinum verður þá. Ef við miðum við hvernig þetta var gert árið 2009 þegar bóluefni kom gegn heimsfaraldri inflúensu, þá fengu heilbrigðisstarfsmenn fyrstir bóluefni og mikilvægir hópar, löggæslumenn og aðrir, hvort það verði eins upp á teningnum núna er ómögulegt að segja.“ Reiknað er með að hver einstaklingur þurfi tvær bólusetningar. Kostnaðurinn við að bólusetja 20% þjóðar muni nema um 700 milljónum króna. Á upplýsinga fundi almannavarna í dag kom fram að aðeins þau sem eru smituð við komuna til lands munu fá tilkynningu frá almannavörnum. Ef ekki er búið að hafa samband innan sólarhrings þá hefur sýnið verið neikvætt. Tölur um fjölda smitaðra munu hér eftir aðeins birtast á þriðjudögum og föstudögum, en ekki daglega. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Allt gert til „að efla og styrkja enn frekar tengsl okkar við Bandaríkin“ Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Sjá meira
Íslendingar verða þátttakendur í alþjóðlegu samstarfi við þróun bóluefnis gegn kórónuveirunni. Búist er við að einn af hverjum fimm Íslendingum verði bólusettur fyrir lok næsta árs, gangi allt eftir. Verkefnið nefnist COVAX og er leitt af alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni. Með þátttöku tryggja Íslendingar sér aðgangn að bóluefni. Áttatíu ríki hafa lýst yfir áhuga á þátttöku. Verkfefninu er ætla að styðja við þróun bóluefnis og koma á heildarstýringu við dreifingu á því. „Annars yrði þetta bara fyrstur kemur fyrstur fær. Ég held því að þetta sé mjög lofsvert og fínt framtak,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Ekki liggi fyrir hvaða hópar munu hafa forgang í bóluefnið hér á landi. „Það fer eftir því hvernig bóluefnið virkar, hjá hvaða hópum það virkar vel. Það fer eftir hvernig staðan á faraldrinum verður þá. Ef við miðum við hvernig þetta var gert árið 2009 þegar bóluefni kom gegn heimsfaraldri inflúensu, þá fengu heilbrigðisstarfsmenn fyrstir bóluefni og mikilvægir hópar, löggæslumenn og aðrir, hvort það verði eins upp á teningnum núna er ómögulegt að segja.“ Reiknað er með að hver einstaklingur þurfi tvær bólusetningar. Kostnaðurinn við að bólusetja 20% þjóðar muni nema um 700 milljónum króna. Á upplýsinga fundi almannavarna í dag kom fram að aðeins þau sem eru smituð við komuna til lands munu fá tilkynningu frá almannavörnum. Ef ekki er búið að hafa samband innan sólarhrings þá hefur sýnið verið neikvætt. Tölur um fjölda smitaðra munu hér eftir aðeins birtast á þriðjudögum og föstudögum, en ekki daglega.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Allt gert til „að efla og styrkja enn frekar tengsl okkar við Bandaríkin“ Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“