Ólympíuverðlaunahafi með ný markmið: Vill verða fallegasta kona heims Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júlí 2020 09:00 Gabrielle Daleman leikur listir sínar. vísir/getty Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Hún hefur bæði unnið gull á Ólympíuleikunum sem og brons á heimsmeistaramóti en nú ætlar hún að keppa í Miss World undankeppninni í Kanada. „Ég trúi þessu ekki en ég er að fara taka þátt í Miss World í Kanada. Þetta er mikill heiður og ég hefði ekki verið hér án þeirra sem standa í kringum mig,“ sagði hún á Instagram. Gabrielle vann undankeppnina í Ontari, sem er hérað við Toronto, og nú bíður undankeppni í öllu landinu. Hún hefur fengið viðurnefnið „Kim Kardashian íssins.“ Hún byrjaði snemma að skauta, fjögur ára gömul, en hún varð kanadískur meistari árið 2015 og 2018. Árið 2018 vann hún gull á Ólympíuleikum 2018 ásamt liði sínu í listskautum. Skautarnir eru þó ekki komnir á hilluna en hún mun keppa á vetrarólympíuleikunum í febrúar 2022. Þangað til mun þú reyna verða fallegasta kona í heimi. View this post on Instagram Still in complete disbelief I can t believe I m going to Miss World Canada Nationals This is such a huge honour & I want to be here without my amazing team my amazing incredible pageant coach @chiaramariamakeup @roeraby @itsdanikristina @lucasfiorucci Thank you so much to Michelle @missworldcnd for putting this amazing pageant together! & to @hannabegovic for preparing us for yesterday! Can t wait until nationals!! Also a huge congrats to the other winners from this weekend can t wait to see you all in November thank you so much for your love and support you guys and I wouldn t be here without you and I can t wait to share this amazing journey with all of you let the road to nationals begin!!! #missworldcanada #missworldcanada2020 #soexcited - Makeup & Hair by @chiaramariamakeup xo!! Without you key and I look would not be complete A post shared by Gabrielle Daleman (@gabby_daleman) on Jul 20, 2020 at 5:43pm PDT Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Kanada-stúlkan, Gabrielle Daleman, er 22 ára og hefur gert gott mót á skautasvellinu undanfarin ár en nú setur hún einbeitinguna á annað. Hún hefur bæði unnið gull á Ólympíuleikunum sem og brons á heimsmeistaramóti en nú ætlar hún að keppa í Miss World undankeppninni í Kanada. „Ég trúi þessu ekki en ég er að fara taka þátt í Miss World í Kanada. Þetta er mikill heiður og ég hefði ekki verið hér án þeirra sem standa í kringum mig,“ sagði hún á Instagram. Gabrielle vann undankeppnina í Ontari, sem er hérað við Toronto, og nú bíður undankeppni í öllu landinu. Hún hefur fengið viðurnefnið „Kim Kardashian íssins.“ Hún byrjaði snemma að skauta, fjögur ára gömul, en hún varð kanadískur meistari árið 2015 og 2018. Árið 2018 vann hún gull á Ólympíuleikum 2018 ásamt liði sínu í listskautum. Skautarnir eru þó ekki komnir á hilluna en hún mun keppa á vetrarólympíuleikunum í febrúar 2022. Þangað til mun þú reyna verða fallegasta kona í heimi. View this post on Instagram Still in complete disbelief I can t believe I m going to Miss World Canada Nationals This is such a huge honour & I want to be here without my amazing team my amazing incredible pageant coach @chiaramariamakeup @roeraby @itsdanikristina @lucasfiorucci Thank you so much to Michelle @missworldcnd for putting this amazing pageant together! & to @hannabegovic for preparing us for yesterday! Can t wait until nationals!! Also a huge congrats to the other winners from this weekend can t wait to see you all in November thank you so much for your love and support you guys and I wouldn t be here without you and I can t wait to share this amazing journey with all of you let the road to nationals begin!!! #missworldcanada #missworldcanada2020 #soexcited - Makeup & Hair by @chiaramariamakeup xo!! Without you key and I look would not be complete A post shared by Gabrielle Daleman (@gabby_daleman) on Jul 20, 2020 at 5:43pm PDT
Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira