Rýnt í uppspil FH-inga: „Hún er ekki með neina möguleika“ Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 13:30 Það vantaði oft upp á að FH-ingar nýttu sér opin svæði í leiknum við ÍBV. MYND/STÖÐ 2 SPORT Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. FH tapaði 3-0 gegn KR í gærkvöld eftir að hafa tapað 1-0 á heimavelli gegn ÍBV síðasta mánudag. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir ljóst að FH geti gert mun betur með því að laga frekar einfalda hluti í sínu spili, að minnsta kosti ef mið er tekið af leiknum við ÍBV. Þar mynduðust stór svæði til að spila boltanum inn í þegar bakverðir FH komu fram með boltann. „Þær hefðu getað nýtt þessi svæði mikið betur með einföldum sendingum. Hún [Valgerður Ósk Valsdóttir] er ekki með neina möguleika. Þarna á Helena [Ósk Hálfdánardóttir] að vera mætt og Sísí [Sigríður Lára Garðarsdóttir] eða einhver annar miðjumaður komin í lausa svæðið,“ sagði Bára þegar eitt dæmið um uppspil FH var skoðað. Ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum „Það eru alveg gæði í þessu liði og þessum leikmönnum. Ef maður horfir á hópinn þá er þetta ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum í þessari deild. En það vantar þessa einföldu hluti, eins og að koma í svæðin, bjóða sig og reyna að færa boltann fram völlinn,“ sagði Bára en sjá má nokkur skýr dæmi um þetta í innslaginu hér að neðan. „Í stað þess voru þær alltaf að lyfta boltanum, gegn fimm manna varnarlínu, sem er rosalega auðvelt að verjast þegar þú ert í jafnvægi. Þetta var bara auðvelt fyrir ÍBV,“ sagði Bára. Klippa: Pepsi Max mörkin - Spilamennska FH FH Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. FH tapaði 3-0 gegn KR í gærkvöld eftir að hafa tapað 1-0 á heimavelli gegn ÍBV síðasta mánudag. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir ljóst að FH geti gert mun betur með því að laga frekar einfalda hluti í sínu spili, að minnsta kosti ef mið er tekið af leiknum við ÍBV. Þar mynduðust stór svæði til að spila boltanum inn í þegar bakverðir FH komu fram með boltann. „Þær hefðu getað nýtt þessi svæði mikið betur með einföldum sendingum. Hún [Valgerður Ósk Valsdóttir] er ekki með neina möguleika. Þarna á Helena [Ósk Hálfdánardóttir] að vera mætt og Sísí [Sigríður Lára Garðarsdóttir] eða einhver annar miðjumaður komin í lausa svæðið,“ sagði Bára þegar eitt dæmið um uppspil FH var skoðað. Ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum „Það eru alveg gæði í þessu liði og þessum leikmönnum. Ef maður horfir á hópinn þá er þetta ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum í þessari deild. En það vantar þessa einföldu hluti, eins og að koma í svæðin, bjóða sig og reyna að færa boltann fram völlinn,“ sagði Bára en sjá má nokkur skýr dæmi um þetta í innslaginu hér að neðan. „Í stað þess voru þær alltaf að lyfta boltanum, gegn fimm manna varnarlínu, sem er rosalega auðvelt að verjast þegar þú ert í jafnvægi. Þetta var bara auðvelt fyrir ÍBV,“ sagði Bára. Klippa: Pepsi Max mörkin - Spilamennska FH
FH Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45 Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn Fleiri fréttir Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45