Missti bikarinn og mölbraut hann Sindri Sverrisson skrifar 26. júlí 2020 12:45 Branislav Ivanovic með verðlaunagripinn þegar hann var enn í heilu lagi. mynd/@fczenit Þrátt fyrir þá miklu reynslu sem Branislav Ivanovic hefur af því að lyfta bikurum og fagna titlum þá missti hann og braut glæsilegan verðlaunagrip í fagnaðarlátum eftir að hafa orðið rússneskur bikarmeistari í gær. Ivanovic vann til fjölda titla sem leikmaður Chelsea á árunum 2008-2017 en fór svo heim til Rússlands og gekk í raðir Zenit. Þar hefur hann nú orðið Rússlandsmeistari tvö ár í röð og í gær tryggði liðið sér bikarmeistaratitilinn með 1-0 sigri á Khimki, þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu Artem Dzyuba á 84. mínútu. Verðlaunagripurinn í rússneska bikarnum er úr gleri og þegar Ivanovic, sem er fyrirliði Zenit, missti hann bikarinn í jörðina svo hann brotnaði, eins og sjá má. Ivanovic og félagar létu það ekki á sig fá og héldu áfram fögnuðinum fram á nótt. « » , https://t.co/o6R5LmUk18 pic.twitter.com/je35mVlNpa— (@MatchTV) July 25, 2020 Another angle of Branislav Ivanovic dropping the Russian Cup. It's made of glass (via @zenit_spb)pic.twitter.com/MoPerSUTYb— ESPN FC (@ESPNFC) July 26, 2020 Rússneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Þrátt fyrir þá miklu reynslu sem Branislav Ivanovic hefur af því að lyfta bikurum og fagna titlum þá missti hann og braut glæsilegan verðlaunagrip í fagnaðarlátum eftir að hafa orðið rússneskur bikarmeistari í gær. Ivanovic vann til fjölda titla sem leikmaður Chelsea á árunum 2008-2017 en fór svo heim til Rússlands og gekk í raðir Zenit. Þar hefur hann nú orðið Rússlandsmeistari tvö ár í röð og í gær tryggði liðið sér bikarmeistaratitilinn með 1-0 sigri á Khimki, þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu Artem Dzyuba á 84. mínútu. Verðlaunagripurinn í rússneska bikarnum er úr gleri og þegar Ivanovic, sem er fyrirliði Zenit, missti hann bikarinn í jörðina svo hann brotnaði, eins og sjá má. Ivanovic og félagar létu það ekki á sig fá og héldu áfram fögnuðinum fram á nótt. « » , https://t.co/o6R5LmUk18 pic.twitter.com/je35mVlNpa— (@MatchTV) July 25, 2020 Another angle of Branislav Ivanovic dropping the Russian Cup. It's made of glass (via @zenit_spb)pic.twitter.com/MoPerSUTYb— ESPN FC (@ESPNFC) July 26, 2020
Rússneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira