Vopnahlé tekur gildi í Austur-Úkraínu Kjartan Kjartansson skrifar 27. júlí 2020 10:09 Zelenskíj, forseti Úkraínu, fylgdi Simonettu Sommaruga, forseta Sviss, um Donetsk og Luhansk í Austur-Úkraínu í síðustu viku. Vísir/EPA Vonir eru bundnar við að algert vopnahlé sem tók gildi í dag geti bundið enda á hernaðarátök í austanverðri Úkraínu. Um 13.000 manns hafa fallið í átökum úkraínskra stjórnarhersins og uppreisnarmanna sem eru hliðhollir Rússlandi frá upphafi stríðsins árið 2014. Samninganefndir Úkraínu, Rússlands og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sömdu um vopnahléið í síðustu viku. Það tók gildi eina mínútu yfir miðnætti í nótt og nýtur stuðnings bæði Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og Volodýmýrs Zelenskíj, forseta Úkraínu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Uppreisnin í austanverðri Úkraínu hófst um sama leyti og Rússar innlimuðu Krímskaga sem tilheyrir Úkraínu árið 2014. Rússnesk stjórnvöld hafa síðan stutt uppreisnarmennina. Meiriháttar bardögum lauk með vopnahléi sem samið var um í Hvíta-Rússlandi árið 2015 en óbreyttir borgarar, úkraínskir hermenn og uppreisnarmenn hafa fallið reglulega í skærum síðan. Volodýmýr Kravtsjenkó, yfirmaður herafla Úkraínu, segir að ástandið nú sé „stöðugt og undir stjórn“. „Við erum að tala um möguleika á raunverulegu vopnahlé beggja aðila,“ segir hann. Fréttin hefur verið uppfærð. Úkraína Rússland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira
Vonir eru bundnar við að algert vopnahlé sem tók gildi í dag geti bundið enda á hernaðarátök í austanverðri Úkraínu. Um 13.000 manns hafa fallið í átökum úkraínskra stjórnarhersins og uppreisnarmanna sem eru hliðhollir Rússlandi frá upphafi stríðsins árið 2014. Samninganefndir Úkraínu, Rússlands og Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sömdu um vopnahléið í síðustu viku. Það tók gildi eina mínútu yfir miðnætti í nótt og nýtur stuðnings bæði Vladímírs Pútín Rússlandsforseta og Volodýmýrs Zelenskíj, forseta Úkraínu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Uppreisnin í austanverðri Úkraínu hófst um sama leyti og Rússar innlimuðu Krímskaga sem tilheyrir Úkraínu árið 2014. Rússnesk stjórnvöld hafa síðan stutt uppreisnarmennina. Meiriháttar bardögum lauk með vopnahléi sem samið var um í Hvíta-Rússlandi árið 2015 en óbreyttir borgarar, úkraínskir hermenn og uppreisnarmenn hafa fallið reglulega í skærum síðan. Volodýmýr Kravtsjenkó, yfirmaður herafla Úkraínu, segir að ástandið nú sé „stöðugt og undir stjórn“. „Við erum að tala um möguleika á raunverulegu vopnahlé beggja aðila,“ segir hann. Fréttin hefur verið uppfærð.
Úkraína Rússland Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Trump íhugar íhlutun í Íran Erlent Fleiri fréttir Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Sjá meira