Mundi ekki neitt á sviðinu og varð að redda sér Stefán Árni Pálsson skrifar 30. júlí 2020 07:00 Mirjam stundar nám í dansi í New York Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka. Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Næstu vikur verður kynning á keppendum hér á Vísi. Mirjam Yrsa Friðleifsdóttir er 25 ára dansari. „Ég útskrifaðist síðasta sumar úr drauma dansskólanum mínum í New York, The Alvin Ailey School. Það skemmtilegasta sem ég geri í frítíma mínum er að dansa, stunda líkamsrækt og vera með vinum og fjölskyldu,“ segir Mirjam. Morgunmaturinn? Prótein pönnukökur Helsta freistingin? Súkkulaði! Hvað ertu að hlusta á? Podcastið Þarf alltaf að vera grín? Hvað sástu síðast í bíó? The High Note Hvaða bók er á náttborðinu? Engin í augnablikinu Hver er þín fyrirmynd? Á svo margar fyrirmyndir en mamma og pabbi eru alltaf númer eitt hjá mér! Annars fer það eftir því hverju það tengist, í dansinum er það Misty Copeland. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ferðast um landið, njóta sumarsins með fjölskyldu og vinum og vera dugleg að æfa. Uppáhaldsmatur? Sushi og Sniglar Uppáhaldsdrykkur? Vatn og hvítur Monster Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Þegar ég bjó í New York og var að labba heim eitt kvöldið og hitti Asap Rocky, hann stoppaði mig og spjallaði aðeins við mig. Ákveðinn skellur að síminn minn var dauður vegna kulda þannig að ég náði ekki að taka mynd af okkur saman haha Hvað hræðistu mest? Leðurblökur Mirjam er hrædd við leðurblökur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Á öðru ári úti í dansnáminu var ég búin að vera að æfa solo sem ég átti að sýna fyrir framan mjög strangan skólastjóra og aðra stjórnendur skólans. Þegar ég var búin með fyrsta sporið fékk ég algjört blackout og þurfti að spinna á staðnum allan dansinn. Þetta er það óþægilegasta sem ég hef lent í og mjög svekkjandi þar sem ég var vel undirbúin. Hverju ertu stoltust af? Að hafa komist inn í drauma dansháskólann minn í New York og útskrifast Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Get hreyft eyrun Hundar eða kettir? Hundar er hrædd við ketti Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Að gera ekki neitt En það skemmtilegasta? Að dansa ballett, vera með fjölskyldu og vinum og æfa Crossfit Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég elska að skora á sjálfa mig og fara út fyrir þægindarammann. Kynnast yndislegu fólki og auka sjálfstraustið. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hamingjusamur dansara og vonandi flugmaður líka.
Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00 Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00 Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31 Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00 Mest lesið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Sjá meira
Stoltust af því að hafa farið í fallhlífarstökk Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 29. júlí 2020 07:00
Varð að kalla á hjálp inni í mátunarklefa Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 28. júlí 2020 07:00
Mikilvægt að geta verið sín eigin fyrirmynd Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 27. júlí 2020 12:31
Viðraði óvart rassinn í Krónunni Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. 24. júlí 2020 10:00