Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2020 14:52 Frá tónleikum Ingó Veðurguðs á Hrafnistu í samkomubanninu fyrr á árinu. Vísir/Vilhelm Neyðarstjórn Hrafnistu hefur ákveðið að takmarka fjölda gesta á dvalarheimili fyrirtækisins þannig að aðeins einn aðstandandi má nú heimsækja hvern íbúa í senn. Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur og eru breytingarnar til komnar vegna þessa. Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að undanþága sé einungis veitt við mikil veikindi íbúa. Þá verður gestum gert að spritta hendur og fara beint inn í herbergi viðkomandi íbúa og ekki stoppa á leiðinni. Sé viðkomandi ekki inn á herbergi eigi að biðja starfsmenn um að sækja þau. Gestirnir eigi ekki að gera það sjálfir. Gestum verður einnig gert að virða tveggja metra regluna og forðast snertingu við íbúa. Í reglunum segir að gestir megi ekki koma á dvalarheimilin ef þeir séu í einangrun eða sóttkví, ef þeir séu að bíða úr niðurstöðum úr sýnatöku, sýni einkenni flensu eða hafi verið erlendis. Reglurnar hafa þegar tekið gildi og verða endurskoðaðar eftir þörfum. Á hjúkrunarheimili Áss hafa svipaðar reglur verið teknar upp. Þar mega tveir gestir að hámarki heimsækja íbúa og eiga þeir að forðast sameiginleg svæði eins og setustofur og forðast alla aðra en þá sem þeir eru komnir til að heimsækja. „Undanfarið hafa kannski allir orðið fullslakir gagnvart veirunni og því slakað aðeins á sínum smitvörnum. Við viljum því ítreka við ykkur að gæta að ykkar persónulegu smitvörnum, nota handþvottinn og sprittið óspart, ALLS EKKI koma í heimsóknir ef þið eruð með einhver einkenni frá öndurfærum eða eitthvað slöpp,“ segir í yfirlýsing á vef Áss. Forsvarsmenn Eirar eru að vinna að sambærilegum reglubreytingum og stendur til að birta þær á vef dvalarheimilisins í dag. Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Neyðarstjórn Hrafnistu hefur ákveðið að takmarka fjölda gesta á dvalarheimili fyrirtækisins þannig að aðeins einn aðstandandi má nú heimsækja hvern íbúa í senn. Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur og eru breytingarnar til komnar vegna þessa. Í yfirlýsingu frá stjórninni segir að undanþága sé einungis veitt við mikil veikindi íbúa. Þá verður gestum gert að spritta hendur og fara beint inn í herbergi viðkomandi íbúa og ekki stoppa á leiðinni. Sé viðkomandi ekki inn á herbergi eigi að biðja starfsmenn um að sækja þau. Gestirnir eigi ekki að gera það sjálfir. Gestum verður einnig gert að virða tveggja metra regluna og forðast snertingu við íbúa. Í reglunum segir að gestir megi ekki koma á dvalarheimilin ef þeir séu í einangrun eða sóttkví, ef þeir séu að bíða úr niðurstöðum úr sýnatöku, sýni einkenni flensu eða hafi verið erlendis. Reglurnar hafa þegar tekið gildi og verða endurskoðaðar eftir þörfum. Á hjúkrunarheimili Áss hafa svipaðar reglur verið teknar upp. Þar mega tveir gestir að hámarki heimsækja íbúa og eiga þeir að forðast sameiginleg svæði eins og setustofur og forðast alla aðra en þá sem þeir eru komnir til að heimsækja. „Undanfarið hafa kannski allir orðið fullslakir gagnvart veirunni og því slakað aðeins á sínum smitvörnum. Við viljum því ítreka við ykkur að gæta að ykkar persónulegu smitvörnum, nota handþvottinn og sprittið óspart, ALLS EKKI koma í heimsóknir ef þið eruð með einhver einkenni frá öndurfærum eða eitthvað slöpp,“ segir í yfirlýsing á vef Áss. Forsvarsmenn Eirar eru að vinna að sambærilegum reglubreytingum og stendur til að birta þær á vef dvalarheimilisins í dag.
Eldri borgarar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira