Líkami Magnúsar Vers í aðalhlutverki í myndbandi Action Bronson Stefán Ó. Jónsson skrifar 31. júlí 2020 07:33 Hér má sjá Magnús Ver Magnússon, með andlit Action Bronson, taka við sigurverðlaununum eftir Sterkasta mann heims árið 1995. skjáskot Bandaríski rapparinn Action Bronson, sem m.a. kom fram á Secret Solstice í Laugardal árið 2016, bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Vers Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. Myndbandið er við lagið Latin Grammys sem er það fyrsta sem Bronson sendir frá sér á þessu ári. Þar er aflraunakeppnin Sterkasti maður heims árið 1995 í fyrirrúmi, keppni sem Magnús Ver sigraði og varði þar með titil sinn frá árinu áður. Það er því kannski ekki nema von að Bronson velji Magnús sem fyrirmynd sína í myndbandinu. Rapparinn nýtir sér tölvutæknina til að fella andlit sitt ofan á höfuð Magnúsar, kynnir sig til leiks sem Action Ver Magnusson og rappar á milli þess sem hann lyftir þungum hlutum. Bronson hefur sjálfur verið duglegur að hreyfa sig að undanförnu. Hann hefur skafað af sér rúmlega 36 kíló á síðustu mánuðum og verið duglegur við að auglýsa það á samfélagsmiðlum. Myndbandið við Latin Grammys er ekki aðeins virðingavottur við íþróttaafrek fortíðar heldur vísar Bronson í texta lagsins meðal annars í ökuþórinn Dale Earnhardt, sem lést við NASCAR-akstur árið 2001, og Derek Jeter sem var liðtækur hafnaboltakappi á sínum tíma. Myndbandið við Latin Grammys má sjá hér að neðan. Aflraunir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira
Bandaríski rapparinn Action Bronson, sem m.a. kom fram á Secret Solstice í Laugardal árið 2016, bregður sér í hlutverk kraftajötunsins Magnúsar Vers Magnússonar í nýjasta myndbandinu sínu. Myndbandið er við lagið Latin Grammys sem er það fyrsta sem Bronson sendir frá sér á þessu ári. Þar er aflraunakeppnin Sterkasti maður heims árið 1995 í fyrirrúmi, keppni sem Magnús Ver sigraði og varði þar með titil sinn frá árinu áður. Það er því kannski ekki nema von að Bronson velji Magnús sem fyrirmynd sína í myndbandinu. Rapparinn nýtir sér tölvutæknina til að fella andlit sitt ofan á höfuð Magnúsar, kynnir sig til leiks sem Action Ver Magnusson og rappar á milli þess sem hann lyftir þungum hlutum. Bronson hefur sjálfur verið duglegur að hreyfa sig að undanförnu. Hann hefur skafað af sér rúmlega 36 kíló á síðustu mánuðum og verið duglegur við að auglýsa það á samfélagsmiðlum. Myndbandið við Latin Grammys er ekki aðeins virðingavottur við íþróttaafrek fortíðar heldur vísar Bronson í texta lagsins meðal annars í ökuþórinn Dale Earnhardt, sem lést við NASCAR-akstur árið 2001, og Derek Jeter sem var liðtækur hafnaboltakappi á sínum tíma. Myndbandið við Latin Grammys má sjá hér að neðan.
Aflraunir Tónlist Bandaríkin Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Fleiri fréttir Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Sjá meira