Ellen biður starfsfólk afsökunar Sylvía Hall skrifar 31. júlí 2020 21:11 Ellen DeGeneres. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna. Nokkrir starfsmenn höfðu lýst starfsumhverfinu sem skaðlegu og að ógnarstjórn væri við lýði. Eftir að ásakanirnar komu fram ákvað framleiðslufyrirtækið Warner Media að hefja rannsókn á vinnustaðnum og framkomu yfirmanna þar. Á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Starfsfólki hafi verið refsað fyrir að vekja athygli á vandamálum og dæmi væru um að fólki hefði verið sagt upp eftir að hafa þurft veikindaleyfi eða frí til þess að fara í jarðarfarir fjölskyldumeðlima. Í tölvupósti sem Ellen sendi á starfsfólk sagðist hún ætla að tryggja að starfsumhverfið yrði betra. Fólk þyrfti að huga vel að því hvernig það talaði við hvort annað og hún sé þakklát að athygli hafi verið vakin á vandamálunum. „Á fyrsta degi þáttanna sagði ég á fyrsta fundi að The Ellen DeGeneres Show yrði hamingjustaður. Enginn myndi hækka róminn og það yrði komið fram við alla af virðingu. Greinilega breyttist eitthvað og mér þykir það leitt,“ skrifaði Ellen til starfsmanna. Hún sagði greinilegt að yfirmenn á vinnustaðnum misskildu það sem hún stæði fyrir og framkoma þeirra væri ekki í samræmi við hennar gildi. Það væri henni hjartans mál að öllum liði vel á vinnustaðnum. Þá sagðist Ellen skilja það manna best hvernig það væri að upplifa óréttlæti. Hún hefði sjálf upplifað fordóma og næstum því misst allt þegar hún opinberaði að hún væri samkynhneigð á tíunda áratugnum. „Að hugsa til þess að eitthvert ykkar upplifði það þykir mér hræðilegt.“ Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. 2. apríl 2020 10:28 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres hefur beðið starfsfólk sitt afsökunar á þeirri menningu sem hefur viðgengist á vinnustað þáttanna. Nokkrir starfsmenn höfðu lýst starfsumhverfinu sem skaðlegu og að ógnarstjórn væri við lýði. Eftir að ásakanirnar komu fram ákvað framleiðslufyrirtækið Warner Media að hefja rannsókn á vinnustaðnum og framkomu yfirmanna þar. Á meðal þess sem kom fram í lýsingum starfsmanna voru ásakanir um rasísk ummæli og kalt viðmót yfirmanna. Starfsfólki hafi verið refsað fyrir að vekja athygli á vandamálum og dæmi væru um að fólki hefði verið sagt upp eftir að hafa þurft veikindaleyfi eða frí til þess að fara í jarðarfarir fjölskyldumeðlima. Í tölvupósti sem Ellen sendi á starfsfólk sagðist hún ætla að tryggja að starfsumhverfið yrði betra. Fólk þyrfti að huga vel að því hvernig það talaði við hvort annað og hún sé þakklát að athygli hafi verið vakin á vandamálunum. „Á fyrsta degi þáttanna sagði ég á fyrsta fundi að The Ellen DeGeneres Show yrði hamingjustaður. Enginn myndi hækka róminn og það yrði komið fram við alla af virðingu. Greinilega breyttist eitthvað og mér þykir það leitt,“ skrifaði Ellen til starfsmanna. Hún sagði greinilegt að yfirmenn á vinnustaðnum misskildu það sem hún stæði fyrir og framkoma þeirra væri ekki í samræmi við hennar gildi. Það væri henni hjartans mál að öllum liði vel á vinnustaðnum. Þá sagðist Ellen skilja það manna best hvernig það væri að upplifa óréttlæti. Hún hefði sjálf upplifað fordóma og næstum því misst allt þegar hún opinberaði að hún væri samkynhneigð á tíunda áratugnum. „Að hugsa til þess að eitthvert ykkar upplifði það þykir mér hræðilegt.“
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49 Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. 2. apríl 2020 10:28 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja 21. maí 2020 18:49
Ellen lýst sem hræðilegum samstarfsmanni og sem kaldri manneskju Ellen DeGeneres er einn allra vinsælasti spjallþáttastjórnandi heims og heldur hún út þættinum The Ellen Show alla virka daga. 2. apríl 2020 10:28