Reyndi þrisvar að ræna fólk með hnífi í vesturborginni Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2020 07:21 Engan sakaði þegar maðurinn gerði tilraunir til að ræna fólk með hnífi í þrígang. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Engan sakaði og var maðurinn handtekinn án mótspyrnu. Í austurborginni brást ölvaður maður illa við afskiptum lögreglu og hrækti á nokkra lögregluþjóna. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn sem var handtekinn fyrir ránstilraunirnar hafi verið vistaður í fangageymslum í þágu rannsóknar málsins. Í Facebook-hóp fyrir íbúa Vesturbæjar lýsti kona sem sagðist hafa orðið fyrir barðinu á manninum. Hún hafi beðið í bíl á rauðu ljósi á Hringbraut þegar maðurinn nálgaðist að því ert virtist í annarlegu ástandi og rifið upp bílstjórahurð. Maðurinn hafi ógnað ökumanninum með hníf en ökumanninum síðan tekist að ýta manninum frá sér, loka og keyra burt. Í austurborginni hafði lögregla afskipti ölvuðum manni laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn hrækti í andlit lögregluþjón og sparkaði í annan, að því er segir í dagbókinni. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þar er hann sagður hafa látið ófriðlega og hrækt í andlit tveggja lögregluþjóna í viðbót. Lögregla í Hafnarfirði sinnti tilkynningu um heimilisofbeldi í gærkvöldi. Lögreglumenn eru sagðir hafa skakkað leikinn og málið sé til rannsóknar. Þá komu lögreglumenn konu til aðstoðar sem hafði læst sig inni á baðherbergi og sat föst á Seltjarnarnesi. Lögreglumenn skriðu inn um glugga og tókst að lyfta konunni út um gluggann. Konan er sögð hafa verið frelsinu fegin þar sem hún var á leið í flug. Lögreglumál Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Engan sakaði og var maðurinn handtekinn án mótspyrnu. Í austurborginni brást ölvaður maður illa við afskiptum lögreglu og hrækti á nokkra lögregluþjóna. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn sem var handtekinn fyrir ránstilraunirnar hafi verið vistaður í fangageymslum í þágu rannsóknar málsins. Í Facebook-hóp fyrir íbúa Vesturbæjar lýsti kona sem sagðist hafa orðið fyrir barðinu á manninum. Hún hafi beðið í bíl á rauðu ljósi á Hringbraut þegar maðurinn nálgaðist að því ert virtist í annarlegu ástandi og rifið upp bílstjórahurð. Maðurinn hafi ógnað ökumanninum með hníf en ökumanninum síðan tekist að ýta manninum frá sér, loka og keyra burt. Í austurborginni hafði lögregla afskipti ölvuðum manni laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn hrækti í andlit lögregluþjón og sparkaði í annan, að því er segir í dagbókinni. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þar er hann sagður hafa látið ófriðlega og hrækt í andlit tveggja lögregluþjóna í viðbót. Lögregla í Hafnarfirði sinnti tilkynningu um heimilisofbeldi í gærkvöldi. Lögreglumenn eru sagðir hafa skakkað leikinn og málið sé til rannsóknar. Þá komu lögreglumenn konu til aðstoðar sem hafði læst sig inni á baðherbergi og sat föst á Seltjarnarnesi. Lögreglumenn skriðu inn um glugga og tókst að lyfta konunni út um gluggann. Konan er sögð hafa verið frelsinu fegin þar sem hún var á leið í flug.
Lögreglumál Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Sjá meira