Svala kveður Frú Ragnheiði Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. ágúst 2020 16:24 Svala Jóhannesdóttir í myndveri Víglínunnar á Stöð 2. vísir/egill Elísabet Brynjarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Svala Jóhannesdóttir gegndi þeirri stöðu en lét af störfum nú um mánaðamótin. Samhliða þessu hefur Hafrún Elísa Sigurðardóttir verið ráðin til skaðaminnkunarverkefnisins. Svala greinir sjálf frá starfslokum sínum í dag, en hún hafði verið verkefnastýra Frú Ragnheiðar frá upphafi árs 2015. Á þeim tíma segir Svala að heimsóknarfjöldinn í bíl verkefnisins hafi fjórfaldast. Elísabet Brynjarsdóttir, ný verkefnastýrahjá Frú Ragnheiði.vísir/egill „Á þeim tíma hef ég ásamt frábæru samstarfsfólki og sjálfboðaliðum náð að byggja upp Frú Ragnheiðar verkefnið í átt að hámarks þjónustuinngripum og nýtingu miða við þann ramma sem verkefnið býr við í dag - 200% starfshlutfall, 110 sjálfboðaliðar, 514 skjólstæðingar og 4.150 komur á ári,“ skrifar Svala í færslu á Facebook þar sem hún tilkynnir um starfslokin. Hún segir næstu skref óráðin hjá sér og að hún muni nýta næstu vikur í að ákveða framhaldið. Hún muni þó halda áfram að kenna um skaðaminnkun og vímuefnanotkun í haust, auk þess að veita starfsfólki í málaflokknum ráðgjöf. Færslu Svölu má sjá hér að neðan. Félagsmál Heilbrigðismál Fíkn Víglínan Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Sjá meira
Elísabet Brynjarsdóttir hefur tekið við stöðu verkefnastýru Frú Ragnheiðar. Svala Jóhannesdóttir gegndi þeirri stöðu en lét af störfum nú um mánaðamótin. Samhliða þessu hefur Hafrún Elísa Sigurðardóttir verið ráðin til skaðaminnkunarverkefnisins. Svala greinir sjálf frá starfslokum sínum í dag, en hún hafði verið verkefnastýra Frú Ragnheiðar frá upphafi árs 2015. Á þeim tíma segir Svala að heimsóknarfjöldinn í bíl verkefnisins hafi fjórfaldast. Elísabet Brynjarsdóttir, ný verkefnastýrahjá Frú Ragnheiði.vísir/egill „Á þeim tíma hef ég ásamt frábæru samstarfsfólki og sjálfboðaliðum náð að byggja upp Frú Ragnheiðar verkefnið í átt að hámarks þjónustuinngripum og nýtingu miða við þann ramma sem verkefnið býr við í dag - 200% starfshlutfall, 110 sjálfboðaliðar, 514 skjólstæðingar og 4.150 komur á ári,“ skrifar Svala í færslu á Facebook þar sem hún tilkynnir um starfslokin. Hún segir næstu skref óráðin hjá sér og að hún muni nýta næstu vikur í að ákveða framhaldið. Hún muni þó halda áfram að kenna um skaðaminnkun og vímuefnanotkun í haust, auk þess að veita starfsfólki í málaflokknum ráðgjöf. Færslu Svölu má sjá hér að neðan.
Félagsmál Heilbrigðismál Fíkn Víglínan Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Sjá meira