Aldrei hafa fleiri greinst í Færeyjum á einum degi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. ágúst 2020 11:09 Aldrei hafa fleiri greinst með kórónuveiruna í Færeyjum á einum sólarhring. Vísir/Vilhelm Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. 54 hafa nú greinst með veiruna á þremur dögum í Færeyjum. Heilbrigðisyfirvöld í Færeyjum segja stöðuna grafalvarlega, veiran breiðist hraðar út í Færeyjum en í nokkru öðru Norðurlandanna. 900 Færeyingar voru sendir í sýnatöku á miðvikudag en enn hafa niðurstöður ekki borist í öllum tilfella. Gríðarlega langar raðir voru fyrir utan sjúkrahúsin þrjú í Færeyjum á meðan fólk beið þess að komast í sýnatöku. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa öll smitin verið rakin til sama upprunans en enn er ekki búið að greina hvernig veiran hafi borist í samfélagið. Á upplýsingafundi greindi landlæknir Færeyja frá því að margir hinna smituðu hafi verið á Ólafsvökunni, þjóðhátíð Færeyja, í lok júlí. Í byrjun síðustu viku greindust þrír með veiruna en þeir höfðu allir verið viðstaddir Ólafsvöku. Sjá einnig: Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Samkvæmt fréttastofu Fonyhedsbureau svara smitin 54 sem greinst hafa í Færeyjum síðustu þrját daga til þess að 103,8 af hverjum 100 þúsund íbúum séu smitaðir. Þá hafi innanlandssmit í Færeyjum ekki greinst í rúma þrjá mánuði þar til nú í vikunni. Mikil áhersla er lögð á sýnatöku í Færeyjum og að auka aðgengi að skimun fyrir veirunni. Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05 Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09 Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
Fólki sem greinst hefur með kórónuveiruna í Færeyjum hefur fjölgað gríðarlega síðustu daga. 38 greindust með virkt smit í gær en aldrei hafa fleiri greinst á einum degi í Færeyjum. 54 hafa nú greinst með veiruna á þremur dögum í Færeyjum. Heilbrigðisyfirvöld í Færeyjum segja stöðuna grafalvarlega, veiran breiðist hraðar út í Færeyjum en í nokkru öðru Norðurlandanna. 900 Færeyingar voru sendir í sýnatöku á miðvikudag en enn hafa niðurstöður ekki borist í öllum tilfella. Gríðarlega langar raðir voru fyrir utan sjúkrahúsin þrjú í Færeyjum á meðan fólk beið þess að komast í sýnatöku. Að sögn heilbrigðisyfirvalda hafa öll smitin verið rakin til sama upprunans en enn er ekki búið að greina hvernig veiran hafi borist í samfélagið. Á upplýsingafundi greindi landlæknir Færeyja frá því að margir hinna smituðu hafi verið á Ólafsvökunni, þjóðhátíð Færeyja, í lok júlí. Í byrjun síðustu viku greindust þrír með veiruna en þeir höfðu allir verið viðstaddir Ólafsvöku. Sjá einnig: Þrír Ólafsvökugestir greindust með Covid Samkvæmt fréttastofu Fonyhedsbureau svara smitin 54 sem greinst hafa í Færeyjum síðustu þrját daga til þess að 103,8 af hverjum 100 þúsund íbúum séu smitaðir. Þá hafi innanlandssmit í Færeyjum ekki greinst í rúma þrjá mánuði þar til nú í vikunni. Mikil áhersla er lögð á sýnatöku í Færeyjum og að auka aðgengi að skimun fyrir veirunni.
Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir 23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05 Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09 Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59 Mest lesið Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fleiri fréttir Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Sjá meira
23 rússneskir skipverjar smitaðir og tveir á sjúkrahúsi Tveir rússneskir skipverjar á togaranum Karelia hafa verið lagðir inn á Landssjúkrahúsið í Þórshöfn í Færeyjum vegna Covid-19. 27. júlí 2020 09:05
Fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja reyndist smituð Erlend fjölskylda sem kom með flugi til Færeyja á laugardag reyndist smituð af kórónuveirunni sem veldur Covid-19. 20. júlí 2020 11:09
Fyrsta smitið greint í Færeyjum frá því í apríl Kórónuveiran er aftur komin á stjá í Færeyjum eftir langt hlé. Ferðalangur sem kom þangað í gær með flugi greindist með smit eftir að hafa farið í skimun á flugvellinum í Vágum. Gengið er út frá því að um gamalt smit sé að ræða 5. júlí 2020 11:59