Sjáðu mörkin úr Evrópudeildinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2020 21:58 Mark Brunos Fernandes úr vítaspyrnu skildi Manchester United og FC Kobenhavn að. getty/James Williamson Manchester United og Inter komust í kvöld í undanúrslit Evrópudeildarinnar. United sigraði FC Kobenhavn, 1-0, í Köln á meðan Inter lagði Bayer Leverkusen að velli, 2-1, í Düsseldorf. Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins þegar United vann FCK. Markið kom úr vítaspyrnu á 95. mínútu. Anthony Martial, besti leikmaður United í leiknum, fiskaði vítið. United fékk fjölda færa í leiknum, sérstaklega í framlengingunni, en Karl-Johan Johnsson var frábær í marki danska liðsins og varði alls þrettán skot. Öll mörkin í leik Inter og Leverkusen komu á fyrstu 25 mínútunum. Nicola Barella og Romelu Lukaku komu Inter í 2-0 en Kai Havertz minnkaði muninn fyrir Leverkusen. Lukaku hefur skorað í níu leikjum í Evrópudeildinni í röð sem er met. Belginn hefur alls gert 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu. Seinni tveir leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar fara fram annað kvöld. Þá mætast Wolves og Sevilla og Shakhtar Donetsk og Basel. Mörkin úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Inter 2-1 Bayer Leverkusen Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Lukaku skoraði í níunda Evrópudeildarleiknum í röð þegar Inter fór áfram Inter varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen. 10. ágúst 2020 20:54 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Manchester United og Inter komust í kvöld í undanúrslit Evrópudeildarinnar. United sigraði FC Kobenhavn, 1-0, í Köln á meðan Inter lagði Bayer Leverkusen að velli, 2-1, í Düsseldorf. Bruno Fernandes skoraði eina mark leiksins þegar United vann FCK. Markið kom úr vítaspyrnu á 95. mínútu. Anthony Martial, besti leikmaður United í leiknum, fiskaði vítið. United fékk fjölda færa í leiknum, sérstaklega í framlengingunni, en Karl-Johan Johnsson var frábær í marki danska liðsins og varði alls þrettán skot. Öll mörkin í leik Inter og Leverkusen komu á fyrstu 25 mínútunum. Nicola Barella og Romelu Lukaku komu Inter í 2-0 en Kai Havertz minnkaði muninn fyrir Leverkusen. Lukaku hefur skorað í níu leikjum í Evrópudeildinni í röð sem er met. Belginn hefur alls gert 31 mark í öllum keppnum á tímabilinu. Seinni tveir leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar fara fram annað kvöld. Þá mætast Wolves og Sevilla og Shakhtar Donetsk og Basel. Mörkin úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Inter 2-1 Bayer Leverkusen Klippa: Man. Utd. 1-0 FCK
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37 Lukaku skoraði í níunda Evrópudeildarleiknum í röð þegar Inter fór áfram Inter varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen. 10. ágúst 2020 20:54 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Fernandes sá eini sem kom boltanum framhjá frábærum markverði FCK Manchester United þurfti að fara í framlengingu gegn FC Kobenhavn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 10. ágúst 2020 21:37
Lukaku skoraði í níunda Evrópudeildarleiknum í röð þegar Inter fór áfram Inter varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á Bayer Leverkusen. 10. ágúst 2020 20:54