„Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 12. ágúst 2020 08:00 Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum gefur eikarinn og uppistandarinn Þórhallur Þórhallsson út uppistandið, Algjör Áttungur, á netinu. Aðsend mynd Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. Verkið samdi Þórhallur árið 2017 og var það gefið út árið 2018 af Sjónvarpi Símans. Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum segist Þórhallur hafa ákveðið að fara þessa leið. Það vita allir hvernig ástandið er núna í þjóðfélaginu. Við sem störfum við það að skemmta fólki sitjum á hakanum, því að allt liggur niðri. Í sýningunni, Algjör Áttungur, fer Þórhallur yfir feril sinn sem uppistandara og er sýningin rúmar 50 mínútur að lengd. „Ég er að fara aðeins yfir ferilinn minn, lífið mitt sem kvíðasjúklingur og hvernig það er lifa á fornri frægð með titilinn „Fyndnasti maður Íslands“ í farteskinu“, segir Þórhallur og bætir því við að með þessu hafi fólk tækifæri til að kaupa uppistand milliliðalaust. „Mér finnst þetta alveg borðleggjandi, þið styrkið mig og skemmtið ykkur í leiðinni. Ég varð að gera eitthvað. Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það". Þegar Þórhallur er spurður nánar út í nafnið á sýningunni segir hann ömmu sína hafa komið þar við sögu. Orðið kemur beint frá ömmu minni, áttungur. Hún sagði að áttungur væri einhver sem væri vitlausari hálfviti, því aðeins einn áttundi af heilanum virkar. Hún bjó þetta orð bara til, haha! Hægt er að sjá stiklu úr sýningunni hér fyrir neðan. Algjör áttungur from Þórhallur Þórhallsson on Vimeo. Aðsend mynd Grín og gaman Uppistand Næturlíf Tengdar fréttir Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Uppistandarinn og leikarinn Þórhallur Þórhallsson gefur út uppistandssýninguna Algjör Áttungur á vefmiðlinum Vimeo, en þar getur fólk keypt aðgang að sýningunni á 10 dollara. Verkið samdi Þórhallur árið 2017 og var það gefið út árið 2018 af Sjónvarpi Símans. Vegna takmarkanna í skemmtanaiðnaðinum segist Þórhallur hafa ákveðið að fara þessa leið. Það vita allir hvernig ástandið er núna í þjóðfélaginu. Við sem störfum við það að skemmta fólki sitjum á hakanum, því að allt liggur niðri. Í sýningunni, Algjör Áttungur, fer Þórhallur yfir feril sinn sem uppistandara og er sýningin rúmar 50 mínútur að lengd. „Ég er að fara aðeins yfir ferilinn minn, lífið mitt sem kvíðasjúklingur og hvernig það er lifa á fornri frægð með titilinn „Fyndnasti maður Íslands“ í farteskinu“, segir Þórhallur og bætir því við að með þessu hafi fólk tækifæri til að kaupa uppistand milliliðalaust. „Mér finnst þetta alveg borðleggjandi, þið styrkið mig og skemmtið ykkur í leiðinni. Ég varð að gera eitthvað. Neyðin kennir naktri konu að fara í spinning og allt það". Þegar Þórhallur er spurður nánar út í nafnið á sýningunni segir hann ömmu sína hafa komið þar við sögu. Orðið kemur beint frá ömmu minni, áttungur. Hún sagði að áttungur væri einhver sem væri vitlausari hálfviti, því aðeins einn áttundi af heilanum virkar. Hún bjó þetta orð bara til, haha! Hægt er að sjá stiklu úr sýningunni hér fyrir neðan. Algjör áttungur from Þórhallur Þórhallsson on Vimeo. Aðsend mynd
Grín og gaman Uppistand Næturlíf Tengdar fréttir Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29 Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Einhleypan: Útskrifaðist með háði úr leikskóla „Ég hef ekkert verið að fara á stefnumót enda þykir mér þau einstaklega vandræðaleg og kvíðavaldandi“, segir Einhleypa vikunnar Þórhallur Þórhallson leikari og uppistandari. 14. júlí 2020 20:00
Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. 7. ágúst 2020 10:29
Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi þar sem hann fór yfir stöðuna í Bandaríkjunum á sinn hátt Grínistinn Dave Chappelle stóð fyrir uppistandi á dögunum og örfáum áhorfendum fyrir framan sig. 15. júní 2020 13:31