Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2020 15:03 Uppþornað vatnsból í Tyrklandi í desember eftir óvenjuþurrt haust. Vísir/EPA Evrópskar veðurmælingar benda til þess að nýliðið ár hafi verið það annað hlýjasta á jörðinni frá því að mælingar hófust. Nokkrir mánuðir ársins voru jafnframt þeirri hlýjustu í mælingasögunni. Meðalhiti jarðar var um 0,6 gráðum yfir meðaltali tímabilsins 1981 til 2010 samkvæmt Kópernikusarloftslagsbreytingaþjónustunni, alþjóðlegrar stofnunar sem Evrópusambandið styrkir. Aðeins árið 2016, þegar áhrifa veðurfyrirbrigðisins El niño gætti verulega, var hlýrra. El niño hafði einnig áhrif á hitastig í fyrra en hann var mun veikari en árið 2016, að sögn New York Times. Undanfarin fimm ár eru nú hlýjasta fimm ára tímabilið frá því að mælingar hófust og undanfarin tíu ár þau hlýjustu í sögunni. Sérstaklega var hlýtt á norðurskautinu, Evrópu, sunnanverðri Afríku og Ástralíu í fyrra. Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi og var meðalhiti allra árstíða sá hæsti sem hefur mælst. Loftslagsmál Tengdar fréttir Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25 Hið besta mál gerist fólk vegan en það bjargi ekki jörðinni eitt og sér Grænkerar og Sævar Helgi Bragason hafa tekist á um hversu mikilvægt það sé í baráttunni gegn loftlagsbreytingum að gerast vegan. 7. janúar 2020 15:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Sjá meira
Evrópskar veðurmælingar benda til þess að nýliðið ár hafi verið það annað hlýjasta á jörðinni frá því að mælingar hófust. Nokkrir mánuðir ársins voru jafnframt þeirri hlýjustu í mælingasögunni. Meðalhiti jarðar var um 0,6 gráðum yfir meðaltali tímabilsins 1981 til 2010 samkvæmt Kópernikusarloftslagsbreytingaþjónustunni, alþjóðlegrar stofnunar sem Evrópusambandið styrkir. Aðeins árið 2016, þegar áhrifa veðurfyrirbrigðisins El niño gætti verulega, var hlýrra. El niño hafði einnig áhrif á hitastig í fyrra en hann var mun veikari en árið 2016, að sögn New York Times. Undanfarin fimm ár eru nú hlýjasta fimm ára tímabilið frá því að mælingar hófust og undanfarin tíu ár þau hlýjustu í sögunni. Sérstaklega var hlýtt á norðurskautinu, Evrópu, sunnanverðri Afríku og Ástralíu í fyrra. Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi og var meðalhiti allra árstíða sá hæsti sem hefur mælst.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25 Hið besta mál gerist fólk vegan en það bjargi ekki jörðinni eitt og sér Grænkerar og Sævar Helgi Bragason hafa tekist á um hversu mikilvægt það sé í baráttunni gegn loftlagsbreytingum að gerast vegan. 7. janúar 2020 15:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Rólegheitaveður á páskadag Innlent Fleiri fréttir Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Sjá meira
Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. 7. janúar 2020 11:25
Hið besta mál gerist fólk vegan en það bjargi ekki jörðinni eitt og sér Grænkerar og Sævar Helgi Bragason hafa tekist á um hversu mikilvægt það sé í baráttunni gegn loftlagsbreytingum að gerast vegan. 7. janúar 2020 15:00