Rikki G les upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. janúar 2020 15:30 Kjartan Atli, Rikki G og Hjörvar Hafliðason í Herra Brennslan á síðasta ári. Rikki vann þá keppni og það sannfærandi. Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, og einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957 las upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu í þættinum í morgun. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel og þá hefst upplesturinn: „Þetta er svo ógeðslega ýktur og leiðinlegur karakter sem treður sér í allt sem heitir athygli. Hvernig væri bara að grenna sig og halda kjafti. Það hefur enginn áhuga á því að fylgjast með enn einu átakinu.“ „Ömurlegir þættir með mesta feik gæja sem er til í bransanum. Gubbaði eftir fyrsta þátt.“ „Til hvers er hann að auglýsa einhver átök sín fyrir alþjóð? Það skiptir ekki máli hvort hann sé grannur eða feitur. Jafn leiðinlegur og ljótur hvort sem er.“ „Veiii. Auddi wannabe sem er reyndar leiðinlegri en hann sjálfur og átti það ekki að vera hægt. Það er ákveðið afrek. Vel gert.“ Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53 Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15 Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00 Rikki G hefði ekki orðið góður hermaður Rikki G er skíthræddur við byssur. 2. september 2019 10:30 Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00 Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Sjá meira
Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, og einn af umsjónarmönnum Brennslunnar á FM957 las upp ljótar athugasemdir um sjálfan sig á netinu í þættinum í morgun. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel og þá hefst upplesturinn: „Þetta er svo ógeðslega ýktur og leiðinlegur karakter sem treður sér í allt sem heitir athygli. Hvernig væri bara að grenna sig og halda kjafti. Það hefur enginn áhuga á því að fylgjast með enn einu átakinu.“ „Ömurlegir þættir með mesta feik gæja sem er til í bransanum. Gubbaði eftir fyrsta þátt.“ „Til hvers er hann að auglýsa einhver átök sín fyrir alþjóð? Það skiptir ekki máli hvort hann sé grannur eða feitur. Jafn leiðinlegur og ljótur hvort sem er.“ „Veiii. Auddi wannabe sem er reyndar leiðinlegri en hann sjálfur og átti það ekki að vera hægt. Það er ákveðið afrek. Vel gert.“
Brennslan Grín og gaman Tengdar fréttir Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53 Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15 Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00 Rikki G hefði ekki orðið góður hermaður Rikki G er skíthræddur við byssur. 2. september 2019 10:30 Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00 Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15 Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Sjá meira
Sjáðu þegar Rikki G var steggjaður í listflugi Útvarps og Sjónvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason gekk í það heilaga seint á síðasta ári. Nú fyrr á árinu tóku félagar Ríkharðs upp á því að steggja vin sinn þrátt fyrir að brúðkaupið væri löngu liðið. 17. júní 2019 15:53
Sóli Hólm sem Rikki G í himnaríki þegar hann hitti sjálfan Rikka G Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm var í beinni útsendingu á Stöð 2 í gærkvöldi og má með sanni segja að þátturinn hafi heppnast vel. 23. desember 2019 09:15
Sjáðu Herra Brennslan 2019 í heild sinni Herra Brennslan 2019 var í beinni útsendingu á Vísi og FM957 í morgun en þar kepptu þeir Hjörvar Hafliðason, Kjartan Atli Kjartansson og Ríkharð Óskar Guðnason. 15. apríl 2019 14:00
Sóli Hólm sem Rikki G sturlast þegar hann á að fara á bak Í kvöld fór af stað nýr spjallþáttur á Stöð 2 sem ber heitið Föstudagskvöld með Gumma Ben. 27. september 2019 21:00
Hárið á Rikka G aflitað í beinni útsendingu Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, mun stíga á sviðið í Laugardalshöll og hita upp fyrir þýsku tæknótröllin í Scooter á laugardagskvöldið. Einnig koma fram ClubDub og DJ Muscleboy. 24. október 2019 10:15