Meðalhraði á hringveginum lækkar Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. janúar 2020 07:00 Meðalhraði á Hellisheiði hefur aukist tvö ár í röð samkvæmt mælingum Vegagerðarinnar. Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Meðalhraðinn á hringveginum var 92,6 km/klst sumarið 2018. Meðalhraði er mældur á 14 stöðum, þarf af tveimur á höfuðborgðarsvæðinu, 11 á sjálfum hringveginum og einum utan hringvegar. Af þremur stöðum þar sem meðalhraði hækkaði á milli ára er einn staður þar sem hraðinn hefur hækkað tvö ár í röð, það er á Hellisheiði. Hlutfall ökumanna sem aka hraðar en 30 km/klst yfir hámarkshraða lækkaði um 0,5% sumarið 2018 frá fyrra ári. Mesta hækkun meðalhraða var á Reykjanesbraut við bensínstöð á Dalvegi. Þar hækkaði meðalhraði um 1,4 km/klst. Mesta lækkun á meðalhraða var á hringveginum við Hvassafell í Norðurárdal. Þar lækkaði meðalhraðinn um 2,2 km/klst. Bílar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent
Samkvæmt frétt á vef FÍB (Félags íslenskra bifreiðaeigenda) lækkaði meðalhraði á hringveginum um 0,7 km/klst á milli áranna 2017 og 2018. Meðalhraðinn á hringveginum var 92,6 km/klst sumarið 2018. Meðalhraði er mældur á 14 stöðum, þarf af tveimur á höfuðborgðarsvæðinu, 11 á sjálfum hringveginum og einum utan hringvegar. Af þremur stöðum þar sem meðalhraði hækkaði á milli ára er einn staður þar sem hraðinn hefur hækkað tvö ár í röð, það er á Hellisheiði. Hlutfall ökumanna sem aka hraðar en 30 km/klst yfir hámarkshraða lækkaði um 0,5% sumarið 2018 frá fyrra ári. Mesta hækkun meðalhraða var á Reykjanesbraut við bensínstöð á Dalvegi. Þar hækkaði meðalhraði um 1,4 km/klst. Mesta lækkun á meðalhraða var á hringveginum við Hvassafell í Norðurárdal. Þar lækkaði meðalhraðinn um 2,2 km/klst.
Bílar Samgöngur Umferðaröryggi Tengdar fréttir Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent
Veggjöld nýtt til framkvæmda Sex samgönguverkefni eru tilgreind í frumvarpsdrögum um vegaframkvæmdir. Sundabraut og tvöföldun Hvalfjarðarganga eru þar á meðal en ráðgert er að gjaldtakan standi ekki lengur en í 30 ár. 16. nóvember 2019 07:30
Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27. október 2019 21:36