Fjölmargir sóttu japanska hátíð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. janúar 2020 21:00 Gestir hátíðarinnar voru margir hverjir klæddir eins og japanskar teiknimyndapersónur SIGURJÓN ÓLASON Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt. Sendiráð Japans stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við japönskudeild Háskóla Íslands. Fjölmargir sóttu hátíðina enda fjölbreytt dagskrá í boði. Stútfullt var á matreiðslunámskeiði hátíðarinnar þar sem gestir lærðu að búa til sushi frá grunni.Er flókið að búa til sushi? „Já eiginlega. Maður þarf að vanda sig alveg rosalega,“ sagði Elín Guðmundsdóttir.Er þetta í fyrsta sinn sem þú býrð til sushi frá grunni? „Já, þetta er í fyrsta sinn. Þetta er föndur,“ sagði Elín. Margir sóttu matreiðslunámskeið að hætti JapanaSIGURJÓN ÓLASON Á hátíðinni stóð gestum einnig til boða að sitja fyrirlestur um bardagaíþróttina Júdó. Salurinn var þétt setinn og því greinilegt að áhugi á íþróttinni er mikill. Fjölmargir sóttust eftir því að fá nafn sitt ritað á japönsku á meðan þeir dáðust að listrænu nesti að hætti Japana. Þá vakti það mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni að fá tækifæri til að máta Japanska þjóðbúninginn Kimono en auk þess mátti sjá gesti hátíðarinnar klædda upp eins og japanskar teiknimyndapersónur.Eru þetta þægileg föt? „Já mjög þægileg,“ sögðu þær Ása Helena og Guðrún.Væruð þið til í að fara svona klædd í skólann? „Já,“ sögðu stelpurnar. Japan Menning Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt. Sendiráð Japans stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við japönskudeild Háskóla Íslands. Fjölmargir sóttu hátíðina enda fjölbreytt dagskrá í boði. Stútfullt var á matreiðslunámskeiði hátíðarinnar þar sem gestir lærðu að búa til sushi frá grunni.Er flókið að búa til sushi? „Já eiginlega. Maður þarf að vanda sig alveg rosalega,“ sagði Elín Guðmundsdóttir.Er þetta í fyrsta sinn sem þú býrð til sushi frá grunni? „Já, þetta er í fyrsta sinn. Þetta er föndur,“ sagði Elín. Margir sóttu matreiðslunámskeið að hætti JapanaSIGURJÓN ÓLASON Á hátíðinni stóð gestum einnig til boða að sitja fyrirlestur um bardagaíþróttina Júdó. Salurinn var þétt setinn og því greinilegt að áhugi á íþróttinni er mikill. Fjölmargir sóttust eftir því að fá nafn sitt ritað á japönsku á meðan þeir dáðust að listrænu nesti að hætti Japana. Þá vakti það mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni að fá tækifæri til að máta Japanska þjóðbúninginn Kimono en auk þess mátti sjá gesti hátíðarinnar klædda upp eins og japanskar teiknimyndapersónur.Eru þetta þægileg föt? „Já mjög þægileg,“ sögðu þær Ása Helena og Guðrún.Væruð þið til í að fara svona klædd í skólann? „Já,“ sögðu stelpurnar.
Japan Menning Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira