Opna Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í Hafnarfirði Jóhann K. Jóhannsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 18. janúar 2020 00:31 Frá Hafnarfjarðarhöfn í kvöld þegar verið var að hífa bílinn upp. vefmyndavél Hafnarfjarðarhafnar Í kvöld opnuðu prestar í Hafnarfirði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í gærkvöldi. Rauði krossinn á Íslandi kom til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Þorkell Ingi Ingimarsson var í þeim hópi og sagði í samtali við fréttastofu að þeirri aðstoð væri lokið í nótt. Þau ungmenni sem mættu hafi verið, í framhaldinu, vísað í faðm foreldra en ákvörðun um eftirfylgni yrði tekin á morgun. Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Þrír voru í bílnum, allt ungt fólk samkvæmt upplýsingum fréttastofu, og voru þeir fluttir á slysadeild fyrr í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan þeirra. Tilkynning um slysið barst laust eftir klukkan níu. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hvernig bíllinn hafnaði í höfninni en í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér um klukkan hálf ellefu segir að um sé að ræða „mjög alvarlegt slys“. Fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna hefur verið að störfum við höfnina í kvöld. Þá voru fimm kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar kallaðir út að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og voru enn að störfum klukkan tíu. Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra voru einnig á vettvangi. Höfninni var lokað á ellefta tímanum og þá var einnig gefið út að viðbragðsaðilar hygðust brátt hefjast handa við að hífa bílinn upp úr sjónum. Nokkur bið varð þó á því en bíllinn var ekki dreginn upp úr höfninni fyrr en laust eftir miðnætti. Hafnarfjörður Lögreglumál Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Í kvöld opnuðu prestar í Hafnarfirði Fríkirkjuna vegna slyssins á Óseyrarbryggju í gærkvöldi. Rauði krossinn á Íslandi kom til aðstoðar til að veita sálrænan stuðning. Þorkell Ingi Ingimarsson var í þeim hópi og sagði í samtali við fréttastofu að þeirri aðstoð væri lokið í nótt. Þau ungmenni sem mættu hafi verið, í framhaldinu, vísað í faðm foreldra en ákvörðun um eftirfylgni yrði tekin á morgun. Bíllinn sem hafnaði í Hafnarfjarðarhöfn við Óseyrarbryggju í kvöld var nú skömmu eftir miðnætti hífður upp úr sjónum með kranabíl. Þrír voru í bílnum, allt ungt fólk samkvæmt upplýsingum fréttastofu, og voru þeir fluttir á slysadeild fyrr í kvöld. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan þeirra. Tilkynning um slysið barst laust eftir klukkan níu. Ekki hafa fengist upplýsingar um það hvernig bíllinn hafnaði í höfninni en í tilkynningu sem lögregla sendi frá sér um klukkan hálf ellefu segir að um sé að ræða „mjög alvarlegt slys“. Fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna hefur verið að störfum við höfnina í kvöld. Þá voru fimm kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar kallaðir út að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og voru enn að störfum klukkan tíu. Kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra voru einnig á vettvangi. Höfninni var lokað á ellefta tímanum og þá var einnig gefið út að viðbragðsaðilar hygðust brátt hefjast handa við að hífa bílinn upp úr sjónum. Nokkur bið varð þó á því en bíllinn var ekki dreginn upp úr höfninni fyrr en laust eftir miðnætti.
Hafnarfjörður Lögreglumál Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Tengdar fréttir Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2020 21:31