Rokkaralífið einangrandi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. janúar 2020 13:30 Jökull er einn vinsælasti tónlistamaðurinn sem við Íslendingar eigum. Mynd/Hörður Freyr Brynjarsson Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar KALEO, er í heljarinnar forsíðu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs. Hann hefur verið búsettur í Bandaríkjunum og í ferðatösku undanfarin ár og kemur reglulega fram með sveitinni um allan heim. Í viðtalinu segir Jökull að rokkaralífið geti verið einangrandi og hann sakni Íslands oft á tíðum. Nú styttist áðum í nýja plötu frá Kaleo en í vikunni gaf sveitin út tvö lög í einu, lögin I Want More og Break My Baby. Platan er væntanlega í vor og þá fer sveitin á tónleikaferðalag sem mun standa yfir í þrjú ár. „Það er góð tilfinning að gefa út nýja tónlist,“ segir Jökull í samtali við Mannlíf. „Ég hef unnið lengi að þessari plötu og það verður ákveðið frelsi að klára hana og geta einbeitt mér að nýju og fersku efni.“ Hann segist lítið hugsa út í mögulegar viðtökur á plötum sem bandið gefur út. „Það þýðir voðalega lítið að hugsa út í það, að mínu mati. Auðvitað er frábært að fá góðar viðtökur en á endanum verð ég bara að gera mitt eins vel og ég get.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. Jökull mætti á Bylgjuna í morgun. Hann var einnig í viðtali hjá Ómari Úlfi á X-inu Kaleo Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Jökull Júlíusson, söngvari hljómsveitarinnar KALEO, er í heljarinnar forsíðu viðtali í nýjasta tölublaði Mannlífs. Hann hefur verið búsettur í Bandaríkjunum og í ferðatösku undanfarin ár og kemur reglulega fram með sveitinni um allan heim. Í viðtalinu segir Jökull að rokkaralífið geti verið einangrandi og hann sakni Íslands oft á tíðum. Nú styttist áðum í nýja plötu frá Kaleo en í vikunni gaf sveitin út tvö lög í einu, lögin I Want More og Break My Baby. Platan er væntanlega í vor og þá fer sveitin á tónleikaferðalag sem mun standa yfir í þrjú ár. „Það er góð tilfinning að gefa út nýja tónlist,“ segir Jökull í samtali við Mannlíf. „Ég hef unnið lengi að þessari plötu og það verður ákveðið frelsi að klára hana og geta einbeitt mér að nýju og fersku efni.“ Hann segist lítið hugsa út í mögulegar viðtökur á plötum sem bandið gefur út. „Það þýðir voðalega lítið að hugsa út í það, að mínu mati. Auðvitað er frábært að fá góðar viðtökur en á endanum verð ég bara að gera mitt eins vel og ég get.“ Hér má lesa viðtalið í heild sinni. Jökull mætti á Bylgjuna í morgun. Hann var einnig í viðtali hjá Ómari Úlfi á X-inu
Kaleo Tónlist Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp