Kynntu nýtt tæki á einni stærstu tækniráðstefnu heims Samúel Karl Ólason skrifar 16. janúar 2020 11:54 Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments, í bás fyrirtækisins á CES 2020. Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum. Hið nýja tæki kallast Halo og er hringur sem gerir notendum kleift að stýra glærum og kynningum á nýjan máta. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Halo hafi meðal annars verið notað til að stýra kynningum á lokadegi Startup Reykjavík í fyrra og að allir fyrirlesarar UT Messunnar muni gera það einnig. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. „Með Halo erum við að endurhugsa grunnhönnun og virkni glærubendla. Undanfarna áratugi hafa þeir lítið breyst og hönnun þeirra staðnað; nokkurs konar sjónvarpsfjarstýring með ótal tæknimöguleikum sem fæstir þurfa á að halda,“ segir Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments í tilkynningunni. Hönnun og virkni Halo einblínir á það sem skiptir fyrirlesara virkilega máli, gerir þeim kleift að tjá sig betur og án þess að hafa áhyggjur af tækninni. Sem hringur á vísifingri er hann einungis til staðar þegar þú þarft á honum að halda en , einungis þegar þú þarft á honum að halda án þess að hann taki yfir hendurnar á þér.“ Tækið virkar með öllum helstu kynningarforritum og segir í tilkynningunni að ekki þurfi sérstakt forrit til að nota Halo. Hann hefur allt að 10 metra drægni og tengist tölvum með Bluetooth LE tækni. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. Nýsköpun Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Lækkanir halda áfram Viðskipti innlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Sjá meira
Íslenska fyrirtækið Genki Instruments kynnti nýtt tæki á tækniráðstefnunni Consumer Electronics Show í Las Vegas á dögunum en CES er ein stærsta ráðstefnan af þessu tagi í heiminum. Hið nýja tæki kallast Halo og er hringur sem gerir notendum kleift að stýra glærum og kynningum á nýjan máta. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Halo hafi meðal annars verið notað til að stýra kynningum á lokadegi Startup Reykjavík í fyrra og að allir fyrirlesarar UT Messunnar muni gera það einnig. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu. „Með Halo erum við að endurhugsa grunnhönnun og virkni glærubendla. Undanfarna áratugi hafa þeir lítið breyst og hönnun þeirra staðnað; nokkurs konar sjónvarpsfjarstýring með ótal tæknimöguleikum sem fæstir þurfa á að halda,“ segir Ólafur Bogason, framkvæmdarstjóri Genki Instruments í tilkynningunni. Hönnun og virkni Halo einblínir á það sem skiptir fyrirlesara virkilega máli, gerir þeim kleift að tjá sig betur og án þess að hafa áhyggjur af tækninni. Sem hringur á vísifingri er hann einungis til staðar þegar þú þarft á honum að halda en , einungis þegar þú þarft á honum að halda án þess að hann taki yfir hendurnar á þér.“ Tækið virkar með öllum helstu kynningarforritum og segir í tilkynningunni að ekki þurfi sérstakt forrit til að nota Halo. Hann hefur allt að 10 metra drægni og tengist tölvum með Bluetooth LE tækni. Rafhlaða Halo endist í allt að 24 tíma og slekkur hann sjálfur á sér þegar hann er ekki í notkun og hámarkar þannig notagildi hverrar hleðslu.
Nýsköpun Tækni Upplýsingatækni Mest lesið Trump-tollar tóku gildi í nótt Viðskipti erlent Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Viðskipti innlent Lækkanir halda áfram Viðskipti innlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Lækkanir halda áfram Leigja út fjórar vélar og taka eina á leigu Hækkanir í Kauphöllinni á ný Nýr fríverslunarsamningur við Úkraínu samþykktur Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands Sjá meira
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf
Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Atvinnulíf