Besti badminton spilari heims í bílslysi þar sem bílstjórinn lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 13:15 Kento Momota. Getty/How Foo Yeen Kento Momota, sem sumir ganga svo langt að kalla langbesta badminton spilara heims, slapp lifandi úr hörðu bílslysi í Kuala Lumpur í Malasíu morgun. Hinn 25 ára gamli Kento Momota hefur unnið tvö síðustu heimsmeistaramót og er efstur á heimslistanum. Hann hefur sett stefnuna á að vinna Ólympíugull á heimavelli í sumar. Ekki er vitað hvort að bílslysið í morgun muni komi í veg fyrir að það verði að veruleika en hann slapp samt ótrúlega vel úr þessu banaslysi. Kento Momota skarst í andliti og brákaðist á nefi í bílslysinu. Hann er þó ekki nefbrotinn. Badminton's world number one Kento Momota has been injured in a fatal crash in Malaysia. Full story: https://t.co/tWwNhTsIfQpic.twitter.com/gN5Mq684ag— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2020 Ökumaður bílsins lést í slysinu en þrír aðrir voru með í bílnum. Það voru aðstoðarþjálfari japanska landsliðsins, Hirayama Yu, sjúkraþjálfari japans landsliðsins, Morimoto Akifumi og svo maður að nafni William Thomas. Líðan þeirra er stöðug en meiðsli þeirra voru meðal annars á andliti, fótum, hendi og höfði samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Kento Momota var á leiðinni út á flugvöll þegar slysið varð eftir að hafa unnið fyrsta mótið á mótaröðinni í gær. Slysið varð á aðalhraðbrautinni og fyrir dögun en bíll þeirra keyrði aftan á stóran vörubíl. Kento Momota var með mikla yfirburði á mótaröðinni í fyrra þar sem hann náði að vinna ellefu mót og setja með því nýtt met. Badminton Malasía Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira
Kento Momota, sem sumir ganga svo langt að kalla langbesta badminton spilara heims, slapp lifandi úr hörðu bílslysi í Kuala Lumpur í Malasíu morgun. Hinn 25 ára gamli Kento Momota hefur unnið tvö síðustu heimsmeistaramót og er efstur á heimslistanum. Hann hefur sett stefnuna á að vinna Ólympíugull á heimavelli í sumar. Ekki er vitað hvort að bílslysið í morgun muni komi í veg fyrir að það verði að veruleika en hann slapp samt ótrúlega vel úr þessu banaslysi. Kento Momota skarst í andliti og brákaðist á nefi í bílslysinu. Hann er þó ekki nefbrotinn. Badminton's world number one Kento Momota has been injured in a fatal crash in Malaysia. Full story: https://t.co/tWwNhTsIfQpic.twitter.com/gN5Mq684ag— BBC Sport (@BBCSport) January 13, 2020 Ökumaður bílsins lést í slysinu en þrír aðrir voru með í bílnum. Það voru aðstoðarþjálfari japanska landsliðsins, Hirayama Yu, sjúkraþjálfari japans landsliðsins, Morimoto Akifumi og svo maður að nafni William Thomas. Líðan þeirra er stöðug en meiðsli þeirra voru meðal annars á andliti, fótum, hendi og höfði samkvæmt upplýsingum lögreglunnar. Kento Momota var á leiðinni út á flugvöll þegar slysið varð eftir að hafa unnið fyrsta mótið á mótaröðinni í gær. Slysið varð á aðalhraðbrautinni og fyrir dögun en bíll þeirra keyrði aftan á stóran vörubíl. Kento Momota var með mikla yfirburði á mótaröðinni í fyrra þar sem hann náði að vinna ellefu mót og setja með því nýtt met.
Badminton Malasía Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sjá meira