Icelandair hafi verið búið undir góðar fréttir á víxl við slæmar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2020 20:27 Foto: Egill/Egill Aðalsteinsson Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Í dag var tilkynnt að frá og með næsta miðvikudegi muni allir sem koma hingað til lands þurfa að sæta sýnatöku tvisvar, með nokkurra daga sóttkví á milli. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að síðan í vor hafi stjórnendur búið sig og félagið undir aðstæður líkar þeim sem nú eru komnar upp. „Við höfum búið félagið undir svona aðstæður allt frá því í vor. Að þetta ástand gæti varað í allmarga mánuði, að það kæmu jákvæðar og neikvæðar fréttir á víxl og við yrðum í tiltölulega lítilli framleiðslu allt fram á næsta vor,“ sagði Bogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að breytingarnar hafi ekki teljandi áhrif á langtímaáætlanir félagsins né fyrirhugað hlutafjárútboð. Hann segir þó að einhverjar breytingar verði gerðar á flugáætlun félagsins á næstu vikum. „Við vorum að gera ráð fyrir að fljúga um 20 prósent af upprunalegri áætlun í september, það verður væntanlega eitthvað minna. Til lengri tíma þá erum við enn þá að halda í okkar plön.“ Bogi segir þá að framleiðsla félagsins í júlí og ágúst hafi verið meiri en grunnspá gerði ráð fyrir. „Síðan gengur þetta aðeins til baka og svona verður þetta væntanlega í nokkra mánuði í viðbót.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir ljóst að breytingar á skimunarfyrirkomulagi á landamærunum muni draga úr ferðavilja fólks og þar af leiðandi muni ferðamönnum sem koma hingað til lands á næstunni fækka. Í dag var tilkynnt að frá og með næsta miðvikudegi muni allir sem koma hingað til lands þurfa að sæta sýnatöku tvisvar, með nokkurra daga sóttkví á milli. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að síðan í vor hafi stjórnendur búið sig og félagið undir aðstæður líkar þeim sem nú eru komnar upp. „Við höfum búið félagið undir svona aðstæður allt frá því í vor. Að þetta ástand gæti varað í allmarga mánuði, að það kæmu jákvæðar og neikvæðar fréttir á víxl og við yrðum í tiltölulega lítilli framleiðslu allt fram á næsta vor,“ sagði Bogi í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segir að breytingarnar hafi ekki teljandi áhrif á langtímaáætlanir félagsins né fyrirhugað hlutafjárútboð. Hann segir þó að einhverjar breytingar verði gerðar á flugáætlun félagsins á næstu vikum. „Við vorum að gera ráð fyrir að fljúga um 20 prósent af upprunalegri áætlun í september, það verður væntanlega eitthvað minna. Til lengri tíma þá erum við enn þá að halda í okkar plön.“ Bogi segir þá að framleiðsla félagsins í júlí og ágúst hafi verið meiri en grunnspá gerði ráð fyrir. „Síðan gengur þetta aðeins til baka og svona verður þetta væntanlega í nokkra mánuði í viðbót.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira