Alþingi samþykkir tillögu þar sem kveðið er á um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. janúar 2020 17:22 Þingsályktunartillaga um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga var samþykkt á Alþingi í dag. Vísir/Hanna Alþingi samþykkti í dag stefnumótandi áætlun samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra í málefnum sveitarfélaga. Henni er meðal annars ætlað að stuðla að sameiningum sveitarfélaga en í áætluninni fellst ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi miðist við 1000 íbúa árið 2026. Nokkrir stjórnarþingmenn, bæði úr röðum Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, gerðu grein fyrir atkvæði sínu þar sem þeir lýstu verulegum efasendum um „lögþvingaðar sameiningar,“ sem ákvæðið um lágmarksíbúafjölda er af mörgum sagt fela í sér. Þrír þeirra greiddu ekki atkvæði um tillöguna í heild, þeir Bjarni Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna og Brynjar Níelsson og Óli Björn Kárason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Tillagan í heild var samþykkt með 36 atkvæðum gegn 15. Grunnhugmyndin er meðal annars að stuðla að stærðarhagkvæmni sveitarfélaganna og að þau hafi burði til að standa undir þeirri þjónustu sem þeim ber að gera lögum samkvæmt. Tillagan er í ellefu liðum sem almennt ríkir nokkuð breið samstaða um fyrir utan ákvæðið um lágmarksíbúafjölda. Greidd voru atkvæði um þann lið sérstaklega. Breytingatillaga Miðflokksins, um að ákvæðið um lágmarksíbúafjölda yrði fellt brott, var felld með 37 atkvæðum gegn 15. Alþingi Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Sjá meira
Alþingi samþykkti í dag stefnumótandi áætlun samgöngu- og sveitarstjórnaráðherra í málefnum sveitarfélaga. Henni er meðal annars ætlað að stuðla að sameiningum sveitarfélaga en í áætluninni fellst ákvæði um að lágmarksíbúafjöldi miðist við 1000 íbúa árið 2026. Nokkrir stjórnarþingmenn, bæði úr röðum Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna, gerðu grein fyrir atkvæði sínu þar sem þeir lýstu verulegum efasendum um „lögþvingaðar sameiningar,“ sem ákvæðið um lágmarksíbúafjölda er af mörgum sagt fela í sér. Þrír þeirra greiddu ekki atkvæði um tillöguna í heild, þeir Bjarni Jónsson, varaþingmaður Vinstri grænna og Brynjar Níelsson og Óli Björn Kárason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Tillagan í heild var samþykkt með 36 atkvæðum gegn 15. Grunnhugmyndin er meðal annars að stuðla að stærðarhagkvæmni sveitarfélaganna og að þau hafi burði til að standa undir þeirri þjónustu sem þeim ber að gera lögum samkvæmt. Tillagan er í ellefu liðum sem almennt ríkir nokkuð breið samstaða um fyrir utan ákvæðið um lágmarksíbúafjölda. Greidd voru atkvæði um þann lið sérstaklega. Breytingatillaga Miðflokksins, um að ákvæðið um lágmarksíbúafjölda yrði fellt brott, var felld með 37 atkvæðum gegn 15.
Alþingi Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Sjá meira