Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 18:45 Andreas Stefánsson í leik gegnum Bandaríkjunum. MYND/HAG Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira
Þessa dagana tekur íslenska karlalandsliðið í bandý þátt í undankeppni HM. Undankeppnin fer fram í þremur löndum en íslenska liðið er í sterkum riðli sem fer fram í Frederikshavn í Danmörku. Danir, Bretar og Eistar eru með Íslendingum í riðli og ljóst að ærið verkefni bíður íslenska liðsins. Alls taka 35 þjóðir þátt í undankeppninni en einungis þær 16 sterkustu komast á HM sem haldið verður í Finnlandi í desember 2020. Íslenska liðið er í 29. sæti heimslistans með marga leikmenn innanborðs sem spila í sterkum liðum á Norðurlöndunum. Um tveir þriðju liðsins spila með félagsliðum hérlendis. Stærsta stjarna íslenska liðsins er Andreas Stefánsson sem spilar með Pixbo í sænsku Súperdeildinni (SSL) sem er talin sterkasta deild heims. Andreas var valinn nýliði ársins í deildinni og var næstmarkahæsti leikmaður hennar 2017. Á dögunum lék Ísland æfingaleiki við Bandaríkin hérlendis og vann báða leikina. Þetta voru jafnframt fyrstu landsleikirnir í bandý sem hafa verið spilaðar hér á landi. Bandýíþróttin er í mikilli sókn á Íslandi, liðum fer fjölgandi og ungliðastarf er hafið í nokkrum þeirra. Í fyrsta sinn eru ungir, uppaldir íslenskir leikmenn að koma inn í landsliðið. Hægt er að fylgjast með öllum leikjum íslenska liðsins í beinni útsendingu í gegnum síðu alþjóðlega bandýsambandsins IFF og á miðlum liðsins á Facebook (Bandý á Íslandi) og Instagram (floorballiceland).Leikir Íslands í undankeppni HM: 30. janúar kl. 15:00 Ísland - Danmörk 31. janúar kl. 09:00 Bretland - Ísland 1. febrúar kl. 12:00 Ísland - Eistland
Íþróttir Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Sjá meira