Fyrrverandi Belgíukonungur gengst loks við að hafa eignast barn utan hjónabands Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2020 07:36 Paola drottning og Albert II. Getty Fyrrverandi konungur Belgíu hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. Albert annar yfirgaf hásætið og steig til hliðar árið 2013 vegna heilsukvilla. Við það missti hann friðhelgi og listakonan Delphine Boël gat því þvingað hann í faðernispróf. Í maí í fyrra úrskurðaði dómstóll í Belgíu að konungurinn fyrrverandi skyldi sektaður um fimm þúsund evrur á dag, fyrir að neita að taka prófið eftir að hafa tapað áfrýjun. Það gerði hann svo á endanum. Delphine Boël.Getty Orðrómur um að Albert hafi eignast barn utan hjónabands leit fyrst dagsins ljós árið 1999 í bók um eiginkonu hans. Móðir Boël, barónessan Sybille de Selys Longchamps, hefur sagt að hún og Albert hafi átt í ástarsambandi sem hafi staðið yfir frá 1966 til 1984. Boël hafði haldið því fram opinberlega frá árinu 2005 að hún væri dóttir Alberts en höfðaði ekki mál fyrr en hann steig til hliðar árið 2013. Lögmaður hennar sagði í viðtalið í gær að það væri mikill léttir að konungurinn hefði viðurkennt að hún væri dóttir hans. Líf hennar hafi verið martröð frá því hún steig fyrst fram og hún hafi höfðað málið vegna barna sinna. Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Fyrrverandi konungur Belgíu hefur gengist við því að vera faðir 51 árs konu eftir faðernispróf og margra ára málaferli. Albert annar yfirgaf hásætið og steig til hliðar árið 2013 vegna heilsukvilla. Við það missti hann friðhelgi og listakonan Delphine Boël gat því þvingað hann í faðernispróf. Í maí í fyrra úrskurðaði dómstóll í Belgíu að konungurinn fyrrverandi skyldi sektaður um fimm þúsund evrur á dag, fyrir að neita að taka prófið eftir að hafa tapað áfrýjun. Það gerði hann svo á endanum. Delphine Boël.Getty Orðrómur um að Albert hafi eignast barn utan hjónabands leit fyrst dagsins ljós árið 1999 í bók um eiginkonu hans. Móðir Boël, barónessan Sybille de Selys Longchamps, hefur sagt að hún og Albert hafi átt í ástarsambandi sem hafi staðið yfir frá 1966 til 1984. Boël hafði haldið því fram opinberlega frá árinu 2005 að hún væri dóttir Alberts en höfðaði ekki mál fyrr en hann steig til hliðar árið 2013. Lögmaður hennar sagði í viðtalið í gær að það væri mikill léttir að konungurinn hefði viðurkennt að hún væri dóttir hans. Líf hennar hafi verið martröð frá því hún steig fyrst fram og hún hafi höfðað málið vegna barna sinna.
Belgía Kóngafólk Tengdar fréttir Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55 Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11 Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Nýr konungur í Belgíu Albert II, konungur Belgíu, tilkynnti sjónvarpsávartpi í dag að hann hyggðist afsala sér völdum á þjóðhátíðardegi Belga, þann 21. júlí næstkomandi. 3. júlí 2013 22:55
Fyrrum konungur neitar að gangast undir faðernispróf Málið hefur vakið mikla athygli í Belgíu 1. febrúar 2019 21:11
Fyrrum konungur Belgíu samþykkir að veita lífsýni vegna faðernismáls Albert II. konungur Belgíu sem ríkti frá 1993 til ársins 2013, þegar hann afsalaði sér völdum sökum versnandi heilsu, hefur samþykkt að veita lífsýni til faðernisprófs til að útkljá mál belgísku listakonunnar Delphine Boël. 29. maí 2019 12:16