Real Madrid marði Real Valladolid og hirti toppsætið Runólfur Trausti Þórahllsson skrifar 26. janúar 2020 21:30 Casemiro og Luka Modric fagna saman marki hjá Real Madrid. Getty/ TF-Images Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld. Eina mark leiksins skoraði spænsku varnarmaðurinn Nacho á 78. mínútu eftir sendingu Toni Kroos. Lokatölur 1-0 og Real Madrid því með þriggja stiga forskot á Barcelona þegar 21 umferð er lokið. Spænski boltinn
Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld. Eina mark leiksins skoraði spænsku varnarmaðurinn Nacho á 78. mínútu eftir sendingu Toni Kroos. Lokatölur 1-0 og Real Madrid því með þriggja stiga forskot á Barcelona þegar 21 umferð er lokið.
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti