KSÍ býður upp á keppni varaliða næsta sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. janúar 2020 18:00 KR eru ríkjandi Íslandsmeistarar í meistaraflokki karla. Vísir/Bára Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa hér að neðan.Tilkynningin í heild sinniGóðan dagKSÍ hefur ákveðið að bjóða upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla sumarið 2020. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Þátttökurétt hafa öll félög sem taka þátt í Íslandsmóti meistaraflokks karla 2020.Ekki er heimilt að tefla fram samvinnuliðum. Ákveðið hefur verið að hlutgengir til leiks séu allir leikmenn félagsins. Þegar þátttaka liggur fyrir mun mótanefnd KSÍ ákveða keppnisfyrirkomulag. Gert er ráð fyrir að fjöldi leikja verði um það bil tveir á mánuði. KSÍ leggur til dómara í leikina, heimalið sér um að manna aðstoðadómara.Ingólfur Sigurðsson, stjórnarmaður KH sem leikur í 4. deildinni, hefur látið áhyggjur sínar í ljós á Twitter. Hann telur að þetta gæti úrýmt venslafélögunum svokölluðu og eflaust eru margir sem munu taka í sama streng en mörg lið í neðri deildum hér á landi treysta á lánsmenn frá stóra bróður ef svo má að orði komast. Minnir fyrirkomulagið um margt á U23 ára deildina sem KSÍ hélt úti hér á árum áður. Sú var á endanum lögð niður. KSÍ að gera heiðarlega tilraun til að slátra venslafélögunum. Vonandi taka félögin ekki þátt í þessari vitleysu. pic.twitter.com/vwznhvd1UM— Ingólfur Sigurðsson (@ingolfursig) January 21, 2020 Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur gefið það út að sumarið 2020 verði boðið upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla. Er um tilraunaverkefni til eins árs að ræða. Tilkynning um málið var send á íslensk knattspyrnufélög fyrr í dag. Hana má lesa hér að neðan.Tilkynningin í heild sinniGóðan dagKSÍ hefur ákveðið að bjóða upp á keppni varaliða í meistaraflokki karla sumarið 2020. Um er að ræða tilraunaverkefni til eins árs. Þátttökurétt hafa öll félög sem taka þátt í Íslandsmóti meistaraflokks karla 2020.Ekki er heimilt að tefla fram samvinnuliðum. Ákveðið hefur verið að hlutgengir til leiks séu allir leikmenn félagsins. Þegar þátttaka liggur fyrir mun mótanefnd KSÍ ákveða keppnisfyrirkomulag. Gert er ráð fyrir að fjöldi leikja verði um það bil tveir á mánuði. KSÍ leggur til dómara í leikina, heimalið sér um að manna aðstoðadómara.Ingólfur Sigurðsson, stjórnarmaður KH sem leikur í 4. deildinni, hefur látið áhyggjur sínar í ljós á Twitter. Hann telur að þetta gæti úrýmt venslafélögunum svokölluðu og eflaust eru margir sem munu taka í sama streng en mörg lið í neðri deildum hér á landi treysta á lánsmenn frá stóra bróður ef svo má að orði komast. Minnir fyrirkomulagið um margt á U23 ára deildina sem KSÍ hélt úti hér á árum áður. Sú var á endanum lögð niður. KSÍ að gera heiðarlega tilraun til að slátra venslafélögunum. Vonandi taka félögin ekki þátt í þessari vitleysu. pic.twitter.com/vwznhvd1UM— Ingólfur Sigurðsson (@ingolfursig) January 21, 2020
Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Formúla 1 Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Stelpurnar gapandi í stúkunni yfir troðslu Almars Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Fimm mörk og eitt rautt spjald í seinni hálfleik í sigri Njarðvíkur Íslenski boltinn Tap hjá Íslendingaliðunum Handbolti María aftur með eftir versta símtal ævinnar Fótbolti Fleiri fréttir Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira