Illa slasaður eftir að hafa dottið af brú í miðri keppni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. ágúst 2020 21:00 Fólk var óttaslegið eftir að Evenepoel fór fram af brúnni. Tim de Waele/Getty Images Remco Evenepoel, einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu, er illa slasaður eftir að hafa fallið af brú í Il Lombardia-keppninni sem fram fer á Ítalíu fyrr í dag. Evenepoel var í fjórða sæti er fremstu menn voru að koma niður brattasta kafla keppninnar. BBC greindi frá. Remco Evenepoel has crashed and fallen around 30 feet off a bridge during cycling's Il Lombardia race.The Belgian rider is being attended to by paramedics at the scene.Latest: https://t.co/ZeASgBOdXK pic.twitter.com/cT13kDX5Uc— BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2020 Evenepoel virðist hafa sofnað aðeins á verðinum en hann klessti á það sem er í raun aðeins hægt að lýsa sem litlum vegg er hann fór yfir brú eftir brattasta kaflann. Við það steyptist hann af hjólinu og af brúnni. Alls féll hann sjö metra. Bráðaliðar mættu á staðinn og er þessi tvítugi Belgi nú á sjúkrahúsi. Deceuninck-QuickStep - lið Evenepoel - hefur gefið út yfirlýsingu varðandi ástand hjólreiðakappans. Hann er með meðvitund og vonast liðið til að geta veitt frekari upplýsingar síðar í kvöld. First update on @EvenepoelRemco. He is at the Como hospital, where he is conscious and his condition is being assessed by the medical team. We hope to have more news soon.#ILombardia pic.twitter.com/QJwoOar9HD— Deceuninck-QuickStep (@deceuninck_qst) August 15, 2020 Evenepoel hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og unnið bæði Tour of Poland-keppnina sem og Volta a Burgos-hjólreiðarnar. Íþróttir Hjólreiðar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira
Remco Evenepoel, einn efnilegasti hjólreiðakappi Evrópu, er illa slasaður eftir að hafa fallið af brú í Il Lombardia-keppninni sem fram fer á Ítalíu fyrr í dag. Evenepoel var í fjórða sæti er fremstu menn voru að koma niður brattasta kafla keppninnar. BBC greindi frá. Remco Evenepoel has crashed and fallen around 30 feet off a bridge during cycling's Il Lombardia race.The Belgian rider is being attended to by paramedics at the scene.Latest: https://t.co/ZeASgBOdXK pic.twitter.com/cT13kDX5Uc— BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2020 Evenepoel virðist hafa sofnað aðeins á verðinum en hann klessti á það sem er í raun aðeins hægt að lýsa sem litlum vegg er hann fór yfir brú eftir brattasta kaflann. Við það steyptist hann af hjólinu og af brúnni. Alls féll hann sjö metra. Bráðaliðar mættu á staðinn og er þessi tvítugi Belgi nú á sjúkrahúsi. Deceuninck-QuickStep - lið Evenepoel - hefur gefið út yfirlýsingu varðandi ástand hjólreiðakappans. Hann er með meðvitund og vonast liðið til að geta veitt frekari upplýsingar síðar í kvöld. First update on @EvenepoelRemco. He is at the Como hospital, where he is conscious and his condition is being assessed by the medical team. We hope to have more news soon.#ILombardia pic.twitter.com/QJwoOar9HD— Deceuninck-QuickStep (@deceuninck_qst) August 15, 2020 Evenepoel hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og unnið bæði Tour of Poland-keppnina sem og Volta a Burgos-hjólreiðarnar.
Íþróttir Hjólreiðar Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sjá meira